Nistelrooy orðaður við þjálfarastöðu hjá United Siggeir Ævarsson skrifar 23. júní 2024 17:16 Nistelrooy þegar hann stjórnaði U19 liði PSV EPA/VICTOR LERENA Hinn hollenski Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United, er nú orðaður við þjálfarastöðu hjá félaginu. Sjálfur lagði Nistelrooy skóna á hilluna 2012 en hefur sinnt ýmsum þjálfarastöðum í heimalandi sínu síðan 2014. Nistelrooy, eða Rutgerus Johannes Martinus van Nistelrooij eins og hann heitir fullu nafni, stýrði PSV Eindhoven tímabilið 2022-23 og nældi í tvo titla en sagði svo upp störfum eftir tímabilið sökum samskiptaörðugleika. Nú er hann orðaður við endurkomu í enska boltann en Nistelrooy lék með Manchester United á árunum 2001-2006 þar sem hann skoraði 150 mörk í 219 leikjum. Hann yrði þá hluti af þjálfarateymi Erik ten Hag, en teymið kann að taka einhverjum breytingum í sumar. Fyrir eru á svæðinu bæði Darren Fletcher og Benni McCarthy en einhverjar getgátur eru á lofti um að Nistelrooy sé ætlað að lesa McCarthy af hólmi. Þjálfarastaðan hjá United er þó ekki eina starfið sem er í kortunum á Englandi hjá Nistelrooy en hann er einnig sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Burnley. Ákvörðunin er hans og er hennar að vænta í næstu viku. 🚨 EXCL: Ruud van Nistelrooy has been approached to be part of Erik ten Hag’s new staff at Manchester United.Up to van Nistelrooy as he’s also strong candidate to be new Burnley manager to replace Kompany, decision next week 🟣🔵Changes could take place in #MUFC staff. pic.twitter.com/Nq6qaEcVlN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 23, 2024 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Sjá meira
Nistelrooy, eða Rutgerus Johannes Martinus van Nistelrooij eins og hann heitir fullu nafni, stýrði PSV Eindhoven tímabilið 2022-23 og nældi í tvo titla en sagði svo upp störfum eftir tímabilið sökum samskiptaörðugleika. Nú er hann orðaður við endurkomu í enska boltann en Nistelrooy lék með Manchester United á árunum 2001-2006 þar sem hann skoraði 150 mörk í 219 leikjum. Hann yrði þá hluti af þjálfarateymi Erik ten Hag, en teymið kann að taka einhverjum breytingum í sumar. Fyrir eru á svæðinu bæði Darren Fletcher og Benni McCarthy en einhverjar getgátur eru á lofti um að Nistelrooy sé ætlað að lesa McCarthy af hólmi. Þjálfarastaðan hjá United er þó ekki eina starfið sem er í kortunum á Englandi hjá Nistelrooy en hann er einnig sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Burnley. Ákvörðunin er hans og er hennar að vænta í næstu viku. 🚨 EXCL: Ruud van Nistelrooy has been approached to be part of Erik ten Hag’s new staff at Manchester United.Up to van Nistelrooy as he’s also strong candidate to be new Burnley manager to replace Kompany, decision next week 🟣🔵Changes could take place in #MUFC staff. pic.twitter.com/Nq6qaEcVlN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 23, 2024
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Sjá meira
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn