Dró fram Yu-Gi-Oh!-spil og tryggði sig inn á Ólympíuleika Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2024 12:31 Lyles og lukkugripurinn. Christian Petersen/Getty Images Noah Lyles, ríkjandi heimsmeistari í 100 metra hlaupi karla, tryggði sig um helgina inn á Ólympíuleikana sem fram fara í París síðar í sumar. Virðist lukkugripur hans hafa hjálpað honum að þessu sinni. Lyles tók ekki þátt í 100 metra hlaupinu á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hann jafnaði hins vegar sinn besta tíma um helgina þegar hann hljóp 100 metrana á 9,83 sekúndum. Um leið tryggði hann sér þátttökurétt í 100 metra hlaupinu í París. „Fyrir þremur árum endaði ég næst neðstur en í ár mætti ég og vann. Þetta er allt hluti af áætluninni, það hefur ekkert breyst. Þetta gæti komið öllum öðrum á óvart en þegar þú veist hvert endamarkið er þá veistu hvert endamarkið er,“ sagði Lyles eftir að Ólympíusætið var í höfn. Segja má að hann hafi ekki verið einn í hlaupinu því hann tók lukkugrip sinn með sér. Um er að ræða Yu-Gi-Oh!-spil. Er um að ræða karakterinn „Exodia the Forbidden One“ og var spilið lengi vel gríðarlega sjaldgæft. Yesterday, Noah Lyles pulled out a Blue-Eyes White Dragon Yu-Gi-Oh! card before his 100m race. Today, he brought out Exodia the Forbidden One. 👀 pic.twitter.com/NmjmO4l7K7— NBC Sports (@NBCSports) June 24, 2024 Lyles nældi í brons í 200 metra hlaupinu í Tókýó og segir það hvetja sig áfram. „Ef ekki væri þau verðlaun þá hefði ég ekki þennan vilja og þessa þrá. Ég hefði ekki verið búinn að áorka því sem ég hef áorkað undanfarið. Nú horfum við opnum augum fram veginn því allt getur gerst,“ sagði Lyles að lokum. Ólympíuleikarnir hefjast 26. júlí og standa til 11 ágúst. Þann 4. ágúst verður keppt í 100 metra hlaupi karla. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Lyles tók ekki þátt í 100 metra hlaupinu á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hann jafnaði hins vegar sinn besta tíma um helgina þegar hann hljóp 100 metrana á 9,83 sekúndum. Um leið tryggði hann sér þátttökurétt í 100 metra hlaupinu í París. „Fyrir þremur árum endaði ég næst neðstur en í ár mætti ég og vann. Þetta er allt hluti af áætluninni, það hefur ekkert breyst. Þetta gæti komið öllum öðrum á óvart en þegar þú veist hvert endamarkið er þá veistu hvert endamarkið er,“ sagði Lyles eftir að Ólympíusætið var í höfn. Segja má að hann hafi ekki verið einn í hlaupinu því hann tók lukkugrip sinn með sér. Um er að ræða Yu-Gi-Oh!-spil. Er um að ræða karakterinn „Exodia the Forbidden One“ og var spilið lengi vel gríðarlega sjaldgæft. Yesterday, Noah Lyles pulled out a Blue-Eyes White Dragon Yu-Gi-Oh! card before his 100m race. Today, he brought out Exodia the Forbidden One. 👀 pic.twitter.com/NmjmO4l7K7— NBC Sports (@NBCSports) June 24, 2024 Lyles nældi í brons í 200 metra hlaupinu í Tókýó og segir það hvetja sig áfram. „Ef ekki væri þau verðlaun þá hefði ég ekki þennan vilja og þessa þrá. Ég hefði ekki verið búinn að áorka því sem ég hef áorkað undanfarið. Nú horfum við opnum augum fram veginn því allt getur gerst,“ sagði Lyles að lokum. Ólympíuleikarnir hefjast 26. júlí og standa til 11 ágúst. Þann 4. ágúst verður keppt í 100 metra hlaupi karla.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira