Walesverjar íhuga að fá Henry til að taka við landsliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júní 2024 07:00 Thierry Henry gæti orðið næsti þjálfari velska landsliðsins í knattspyrnu. Jean Catuffe/Getty Images Franska knattspyrnugoðsögnin Thierry Henry er einn af þeim sem velska knattspyrnusambandið er með inni í myndinni til að taka við landsliði þjóðarinnar. Velska landsliðið er án þjálfara eftir að knattspyrnusambandið lét Rob Page taka poka sinn síðastliðinn föstudag. Page hafði stýrt liðinu í þrjú og hálft ár, en fékk sparkið eftir að liðinu mistókst að vinna sér inn sæti á EM. Velska sambandið, FWA, ætlar sér þó að taka sér tíma í að ráða næsta þjálfara landsliðsins. Walesverjar spila ekki landsleik fyrr en liðið hefur leik í Þjóðadeild UEFA gegn Tyrkjum á heimavelli í september og því er nægur tími til stefnu. Thierry Henry is one of the names being considered to succeed Rob Page as Wales manager 👀Would you like to see the legendary former Arsenal and France striker in the role? 🤔#BBCFootball pic.twitter.com/CUCALyEkE2— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) June 25, 2024 Thierry Henry, fyrrverandi framherji Arsenal og franska landsliðsins, er hins vegar eitt af þeim nöfnum sem FWA lítur á sem álitlegan kost. Henry hefur tengingar við velska knattspyrnu, en hann náði í þjálfararéttindi hjá FWA. Henry hefur á þjálfaraferli sínum, sem hófst árið 2015, þjálfað lið á borð við Monaco í Frakklandi og Montral Impact í Bandaríkjunum. Þá hefur hann einnig verið aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins í tvígang, en hann er nú þjálfari U21-árs landslið Frakklands og undirbýr liðið fyrir Ólympíuleikana í París. Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Velska landsliðið er án þjálfara eftir að knattspyrnusambandið lét Rob Page taka poka sinn síðastliðinn föstudag. Page hafði stýrt liðinu í þrjú og hálft ár, en fékk sparkið eftir að liðinu mistókst að vinna sér inn sæti á EM. Velska sambandið, FWA, ætlar sér þó að taka sér tíma í að ráða næsta þjálfara landsliðsins. Walesverjar spila ekki landsleik fyrr en liðið hefur leik í Þjóðadeild UEFA gegn Tyrkjum á heimavelli í september og því er nægur tími til stefnu. Thierry Henry is one of the names being considered to succeed Rob Page as Wales manager 👀Would you like to see the legendary former Arsenal and France striker in the role? 🤔#BBCFootball pic.twitter.com/CUCALyEkE2— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) June 25, 2024 Thierry Henry, fyrrverandi framherji Arsenal og franska landsliðsins, er hins vegar eitt af þeim nöfnum sem FWA lítur á sem álitlegan kost. Henry hefur tengingar við velska knattspyrnu, en hann náði í þjálfararéttindi hjá FWA. Henry hefur á þjálfaraferli sínum, sem hófst árið 2015, þjálfað lið á borð við Monaco í Frakklandi og Montral Impact í Bandaríkjunum. Þá hefur hann einnig verið aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins í tvígang, en hann er nú þjálfari U21-árs landslið Frakklands og undirbýr liðið fyrir Ólympíuleikana í París.
Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn