Sport

Dag­skráin í dag: Ís­lands­mótið í tennis, HM í pílu og for­múla 1

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu Íslandsmeistarar í tennis í fyrra.
Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu Íslandsmeistarar í tennis í fyrra. Tennissamband Íslands

Boltagreinarnar fá smá hvíld á sportstöðvum Stöðvar 2 og Vodafone í dag en það er samt eitt og annað í boði fyrir íþróttáhugafólk.

Ísland á fulltrúa á heimsbikarmótinu í pílukasti í ár, við fáum tvo nýja Íslandsmeistara í tennis, það fer fram sprettkeppni og tímataka í austurríska kappakstrinum í formúlu 1 auk þess að LPGA Dow Championship í golfi áfram í gangi.

Stöð 2 Sport

13:50 – Íslandsmótið í tennis. Úrslitaleikur kvenna.

15:30 – Íslandsmótið í tennis. Úrslitaleikur karla.

Stöð 2 Sport 4

14:00 – Þriðji dagur Dow Championship á LPGA mótaröðinni.

Vodafone Sport

09.30 - Sprettkeppni formúlu 1 í Austurríki.

03.45 - Tímataka formúlu 1 í Austurríki.

17:00 – Heimsbikarmótið í pílukasti heldur áfram í Frankfurt og taka sextán liða úrslitin við. Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson kepptu fyrir Íslands hönd á mótinu en komust ekki upp úr riðli sínum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×