Ríkisstjórn ekki verið óvinsælli frá tíð Geirs Haarde Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. júlí 2024 21:13 Frá kynningu nýrrar ríkisstjórnar í Hörpu. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra,, Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson. vísir/vilhelm Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar er sú óvinsælasta frá því að ríkisstjórn Geirs H. Haarde var við völd. Stuðningurinn við ríkisstjórnina hefur dalað jafnt og þétt undanfarna mánuði og mælist nú tæplega 28 prósent, samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallúp. Ýmis tíðindi fylgdu þessari nýjustu könnun Gallúp. Fylgi Samfylkingarinnar minnkar mest, Vinstri græn mælast enn úti af þingi og Miðflokkurinn hlyti 14,5 prósenta fylgi og hefur aldrei mælst stærri. Ríkisstjórnarflokkarnir eiga það hins vegar allir sameiginlegt að mælast með fylgi sem er mun lægra en það sem þeir fengu í síðustu alþingiskosningum árið 2021. Vinstri græn mælast með 4 prósent, Framsókn með 6,9 prósent og Sjálfstæðisflokkur 18,5. Í frétt RÚV, þar sem greint er frá niðurstöðum þjóðarpúlsins, kemur fram að stuðningur við ríkisstjórnina sé tæplega 28 prósent. Í janúar á þessu ári mældist stuðningurinn 30,7 prósent. Fara þarf alla leið til ársins 2009 til þess að finna ríkisstjórn sem mældist með minni stuðning. Það var ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar undir stjórn Geirs H. Haarde, sem féll skömmu eftir hrun. Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna mældist minnst með 28,4 prósent stuðning árið í mars árið 2012. Af vef Gallúps. Hér sést hvernig stuðningur við ríkisstjórn þróast frá upphafi stjórnartíðar til loka. Ýmislegt hefur gengið á hjá núverandi ríkisstjórn sem hefur verið við völd frá árinu 2017. Tekist hefur verið á um hin ýmsu mál innan hennar, svo sem útlendingamál og hvalveiðar. Rýrnandi stuðningurinn sást auk þess vel í útreið Katrínar Jakobsdóttur fyrrverandi forsætirsáðherra í forsetakosningunum í júní. Hún hefur alla jafna verið með mikið persónufylgi en hlaut rétt rúmlega 25 prósenta fylgi í kosningunum. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Skoðanakannanir Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Ýmis tíðindi fylgdu þessari nýjustu könnun Gallúp. Fylgi Samfylkingarinnar minnkar mest, Vinstri græn mælast enn úti af þingi og Miðflokkurinn hlyti 14,5 prósenta fylgi og hefur aldrei mælst stærri. Ríkisstjórnarflokkarnir eiga það hins vegar allir sameiginlegt að mælast með fylgi sem er mun lægra en það sem þeir fengu í síðustu alþingiskosningum árið 2021. Vinstri græn mælast með 4 prósent, Framsókn með 6,9 prósent og Sjálfstæðisflokkur 18,5. Í frétt RÚV, þar sem greint er frá niðurstöðum þjóðarpúlsins, kemur fram að stuðningur við ríkisstjórnina sé tæplega 28 prósent. Í janúar á þessu ári mældist stuðningurinn 30,7 prósent. Fara þarf alla leið til ársins 2009 til þess að finna ríkisstjórn sem mældist með minni stuðning. Það var ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar undir stjórn Geirs H. Haarde, sem féll skömmu eftir hrun. Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna mældist minnst með 28,4 prósent stuðning árið í mars árið 2012. Af vef Gallúps. Hér sést hvernig stuðningur við ríkisstjórn þróast frá upphafi stjórnartíðar til loka. Ýmislegt hefur gengið á hjá núverandi ríkisstjórn sem hefur verið við völd frá árinu 2017. Tekist hefur verið á um hin ýmsu mál innan hennar, svo sem útlendingamál og hvalveiðar. Rýrnandi stuðningurinn sást auk þess vel í útreið Katrínar Jakobsdóttur fyrrverandi forsætirsáðherra í forsetakosningunum í júní. Hún hefur alla jafna verið með mikið persónufylgi en hlaut rétt rúmlega 25 prósenta fylgi í kosningunum.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Skoðanakannanir Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira