„Leiðinlegt að kveðja liðið sem maður hefur verið í frá því maður var fjögurra ára“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. júlí 2024 16:23 Sigdís Eva Bárðardóttir, leikmaður Víkings, er á leiðinni í atvinnumennskuna Vísir/Anton Brink Víkingur tapaði gegn Val á heimavelli 0-2. Þetta var síðasti leikur Sigdísar Evu Bárðardóttur sem er á leiðinni í Norrköping. „Frammistaðan var ágæt. Valur er með gott lið en við höfum sýnt að við getum gert betur en þetta. Við unnum Breiðablik sem Valur tapaði fyrir,“ sagði Sigdís Eva í samtali við Vísi eftir leik. Bæði mörk Vals komu í fyrri hálfleik og hvorugu liðinu tókst að skora í síðari hálfleik. Að mati Sigdísar skapaði Víkingur nógu mikið af færum til þess að gera þriðja mark leiksins sem hefði hrist upp í hlutunum. „Alveg klárlega hefðum við getað skorað eitt til tvö mörk en þetta datt ekki með okkur í dag.“ Þetta var síðasti leikur Sigdísar fyrir Víking þar sem hún er á leiðinni í atvinnumennskuna og er búin að semja við sænska liðið Norrköping. „Það eru miklar tilfinningar. Þetta hefur verið draumur frá því að maður var lítil krakki en það er leiðinlegt að kveðja liðið sem maður hefur verið í frá því maður var fjögurra ára.“ „Maður kemur kannski hérna þegar maður verður eldri en þetta félag á alltaf stað í mínu hjarta. Þetta verður krefjandi verkefni úti en ég er tilbúin í það,“ sagði Sigdís Eva að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
„Frammistaðan var ágæt. Valur er með gott lið en við höfum sýnt að við getum gert betur en þetta. Við unnum Breiðablik sem Valur tapaði fyrir,“ sagði Sigdís Eva í samtali við Vísi eftir leik. Bæði mörk Vals komu í fyrri hálfleik og hvorugu liðinu tókst að skora í síðari hálfleik. Að mati Sigdísar skapaði Víkingur nógu mikið af færum til þess að gera þriðja mark leiksins sem hefði hrist upp í hlutunum. „Alveg klárlega hefðum við getað skorað eitt til tvö mörk en þetta datt ekki með okkur í dag.“ Þetta var síðasti leikur Sigdísar fyrir Víking þar sem hún er á leiðinni í atvinnumennskuna og er búin að semja við sænska liðið Norrköping. „Það eru miklar tilfinningar. Þetta hefur verið draumur frá því að maður var lítil krakki en það er leiðinlegt að kveðja liðið sem maður hefur verið í frá því maður var fjögurra ára.“ „Maður kemur kannski hérna þegar maður verður eldri en þetta félag á alltaf stað í mínu hjarta. Þetta verður krefjandi verkefni úti en ég er tilbúin í það,“ sagði Sigdís Eva að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn