Tók langbesta tilboðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júlí 2024 10:01 Guðmundur var tilkynntur hjá félaginu í gær. Mynd/facebook síða FC Noah. Guðmundur Þórarinsson hefur samið við lið í Armeníu. Hann segir að á lokametrum ferilsins skipta peningar að sjálfsögðu máli. Landsliðsmaðurinn gerir eins árs samning við armenska félagið FC Noah. Eftir eitt ár er möguleiki á eins árs framlengingu. Hann kemur til félagsins frá gríska liðinu OFI Crete. Bakvörðurinn hefur verið í borginni Yerevan síðustu daga að klára samning sinn við klúbbinn. Á sínum ferli hefur Guðmundur leikið með Sarpsborg, Nordjælland, Rosenborg, Norrköping, New York City AaB en nú mættur til Armeníu. „Maður þurfti svona að huga aðeins að framtíðinni og fékk bara gríðarlega gott tilboð héðan. Þá var þetta rætt innan fjölskyldunnar og ákveðið að hoppa á þetta,“ segir Guðmundur í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Eigandi félagsins er viðskiptamaðurinn Vardges Vardanyan sem er heldur betur stórhuga og stefnir hann á það að koma liðinu í Meistaradeild Evrópu. „Ég dáist að honum hvað hann er leggja allt í sölurnar með klúbbinn. Það er búið að taka gríðarlega vel á móti mér og borgin er mjög falleg.“ Guðmundur á inni laun hjá fyrrum vinnuveitanda sínum í Krít og ætlar hann að leita réttar síns. „Ég var búinn að fá tvö tilboð frá Grikklandi, ég fékk tilboð frá Kýpur en svo kom þetta upp. Ég verð að viðurkenna, fyrst til að byrja með, þá vissi ég ekkert um fótbolta í Armeníu en svo kynnti ég mér þetta aðeins betur og átti samtal við klúbbinn. En síðan var þetta líka langbesta tilboðið fjárhagslega sem ég var með á borðinu en síðan ætla ég líka bara að gera allt sem ég get til að hjálpa klúbbnum að komast þangað sem þeir vilja.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Guðmund. Fótbolti Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Landsliðsmaðurinn gerir eins árs samning við armenska félagið FC Noah. Eftir eitt ár er möguleiki á eins árs framlengingu. Hann kemur til félagsins frá gríska liðinu OFI Crete. Bakvörðurinn hefur verið í borginni Yerevan síðustu daga að klára samning sinn við klúbbinn. Á sínum ferli hefur Guðmundur leikið með Sarpsborg, Nordjælland, Rosenborg, Norrköping, New York City AaB en nú mættur til Armeníu. „Maður þurfti svona að huga aðeins að framtíðinni og fékk bara gríðarlega gott tilboð héðan. Þá var þetta rætt innan fjölskyldunnar og ákveðið að hoppa á þetta,“ segir Guðmundur í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Eigandi félagsins er viðskiptamaðurinn Vardges Vardanyan sem er heldur betur stórhuga og stefnir hann á það að koma liðinu í Meistaradeild Evrópu. „Ég dáist að honum hvað hann er leggja allt í sölurnar með klúbbinn. Það er búið að taka gríðarlega vel á móti mér og borgin er mjög falleg.“ Guðmundur á inni laun hjá fyrrum vinnuveitanda sínum í Krít og ætlar hann að leita réttar síns. „Ég var búinn að fá tvö tilboð frá Grikklandi, ég fékk tilboð frá Kýpur en svo kom þetta upp. Ég verð að viðurkenna, fyrst til að byrja með, þá vissi ég ekkert um fótbolta í Armeníu en svo kynnti ég mér þetta aðeins betur og átti samtal við klúbbinn. En síðan var þetta líka langbesta tilboðið fjárhagslega sem ég var með á borðinu en síðan ætla ég líka bara að gera allt sem ég get til að hjálpa klúbbnum að komast þangað sem þeir vilja.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Guðmund.
Fótbolti Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira