„Fyrir framan okkar áhorfendur erum við allt annað lið og þeir munu sjá það“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júlí 2024 21:36 Stephen Bradley var alls ekki ósáttur með markalaust jafntefli í kvöld og segir Shamrock Rovers ætla að sýna hvað í þeim býr í næstu viku. The Irish Independent Stephen Bradley segir sína menn í Shamrock Rovers hafa fengið færi til að stela sigrinum gegn Víkingi í kvöld. Liðin mætast aftur eftir viku og þar munu Írarnir sýna allt aðra hlið. „Ekkert endilega [sáttur með jafnteflið], við hefðum kannski átt að vinna þetta undir lokin miðað við færið sem við fengum, en ánægður að fara til Dyflinnar með stöðuna markalausa og það verður allt öðruvísi leikur,“ sagði þjálfarinn strax eftir leik. Shamrock lagði upp með leikplan sem gekk nokkuð vel. Lágu langt til baka, mjög þéttir og fengu svo besta færi leiksins undir blálokin eftir skyndisókn. „Við vörðumst virkilega vel, vorum agaðir og fengum tvö bestu færi leiksins. Eins og ég segi var þetta öðruvísi en við spilum vanalega en það verður allt öðruvísi í Dyflinn í næstu viku.“ Rauða spjaldið rétt ákvörðun Darragh Nugent var rekinn af velli, braut af sér og fékk svo að líta annað gult spjald fyrir leikaraskap. Stephen var ekkert að andmæla þeirri ákvörðun. „Já, ég held að það hafi bara verið rétt ákvörðun.“ Verður allt annað í Dyflinn Liðin mætast aftur eftir viku á Tallaght leikvanginum í Dyflinn. Þar munu Shamrock Rovers ekki liggja eins langt til baka og sýna betur hvað í þeim býr. „Stundum þurfum við að gera það, en við munum þurfa að keyra á þá. Í Dyflinn, fyrir framan okkar áhorfendur erum við allt annað lið og þeir munu sjá það í næstu viku.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Víkingur Reykjavík Írland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
„Ekkert endilega [sáttur með jafnteflið], við hefðum kannski átt að vinna þetta undir lokin miðað við færið sem við fengum, en ánægður að fara til Dyflinnar með stöðuna markalausa og það verður allt öðruvísi leikur,“ sagði þjálfarinn strax eftir leik. Shamrock lagði upp með leikplan sem gekk nokkuð vel. Lágu langt til baka, mjög þéttir og fengu svo besta færi leiksins undir blálokin eftir skyndisókn. „Við vörðumst virkilega vel, vorum agaðir og fengum tvö bestu færi leiksins. Eins og ég segi var þetta öðruvísi en við spilum vanalega en það verður allt öðruvísi í Dyflinn í næstu viku.“ Rauða spjaldið rétt ákvörðun Darragh Nugent var rekinn af velli, braut af sér og fékk svo að líta annað gult spjald fyrir leikaraskap. Stephen var ekkert að andmæla þeirri ákvörðun. „Já, ég held að það hafi bara verið rétt ákvörðun.“ Verður allt annað í Dyflinn Liðin mætast aftur eftir viku á Tallaght leikvanginum í Dyflinn. Þar munu Shamrock Rovers ekki liggja eins langt til baka og sýna betur hvað í þeim býr. „Stundum þurfum við að gera það, en við munum þurfa að keyra á þá. Í Dyflinn, fyrir framan okkar áhorfendur erum við allt annað lið og þeir munu sjá það í næstu viku.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Víkingur Reykjavík Írland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira