Ætlar að hætta eftir uppistandstúrinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. júlí 2024 17:37 Ellen DeGeneres hélt úti vinsælum spjallþætti í Bandaríkjunum í nítján ár, þangað til fyrir tveimur árum síðan. Nú flytur hún uppistand sem hún segir að verði hennar síðasta sviðsframkoma. Getty Skemmtikrafturinn Ellen DeGeneres virðist tilbúinn til að kveðja sviðsljósið, en hún segir að uppistandið sem hún flytur nú víða um Bandaríkin verði hennar síðasta. Hún kveðst vera „búin“ í skemmtanabransanum og hún muni ekki koma fram á nýjan leik, þegar ferðalaginu er lokið. Þetta kom fram í liðnum spurt og svarað þegar hún flutti uppistandið í Santa Rosa í Californiu á dögunum. Þá var hún einnig spurð hvort hún ætli sér að leika í kvikmyndum eða koma fram á Broadway, og svaraði því neitandi. „Þetta verður í síðasta skiptið sem þið munuð sjá mig. Eftir þessa seríu er ég búin,“ sagði Ellen. Uppistandið sem hún flytur þessi misserin heitir á ensku „Ellen's Last Stand.. Up comedy tour“ og verður aðgengilegt á Netflix. Ellen hélt lengi úti vinsælum spjallþætti í Bandaríkjunum þangað til fyrir tveimur árum síðan. Þá var henni „sparkað út úr bransanum“ að eigin sögn, en henni var gefið að sök að hafa komið illa fram við starfsfólk sitt. Starfsumhverfið í þættinum hennar á að hafa verið óþægilegt og erfitt. Hún fór svo af stað nú í júní með nýtt uppistand, sem tók slaufunina meðal annars til umfjöllunar. „Mér var sparkað út úr bransanum fyrir að vera „dónaleg“. Það er bannað að vera dónaleg í bransanum, þér verður sparkað út,“ á hún að hafa sagt í einu uppistandinu. Sjá frétt ET. Bandaríkin Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
Þetta kom fram í liðnum spurt og svarað þegar hún flutti uppistandið í Santa Rosa í Californiu á dögunum. Þá var hún einnig spurð hvort hún ætli sér að leika í kvikmyndum eða koma fram á Broadway, og svaraði því neitandi. „Þetta verður í síðasta skiptið sem þið munuð sjá mig. Eftir þessa seríu er ég búin,“ sagði Ellen. Uppistandið sem hún flytur þessi misserin heitir á ensku „Ellen's Last Stand.. Up comedy tour“ og verður aðgengilegt á Netflix. Ellen hélt lengi úti vinsælum spjallþætti í Bandaríkjunum þangað til fyrir tveimur árum síðan. Þá var henni „sparkað út úr bransanum“ að eigin sögn, en henni var gefið að sök að hafa komið illa fram við starfsfólk sitt. Starfsumhverfið í þættinum hennar á að hafa verið óþægilegt og erfitt. Hún fór svo af stað nú í júní með nýtt uppistand, sem tók slaufunina meðal annars til umfjöllunar. „Mér var sparkað út úr bransanum fyrir að vera „dónaleg“. Það er bannað að vera dónaleg í bransanum, þér verður sparkað út,“ á hún að hafa sagt í einu uppistandinu. Sjá frétt ET.
Bandaríkin Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira