Eldsvoði í turni dómkirkjunnar í Rúðuborg Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. júlí 2024 12:26 Kirkjuna málaði franski listmálarinn Claude Monet upphaflega. Skjáskot/X Turn dómkirkjunnar í Rúðuborg í Frakklandi stóð í ljósum logum skömmu eftir hádegi í dag. Slökkviliðsmenn hafa ráðið niðurlögum eldsins. Í myndefni á vef Guardian má sjá svartan reyk leggja frá turninum. Miðillinn hefur eftir slökkviliðinu í Rúðuborg að um níutíu mínútur hafi tekið að slökkva eldinn. Eldurinn hafi ekki dreift hratt úr sér vegna þess að turninn sé aðallega byggður úr stáli. Nicolas Mayer-Rossignol borgarstjóri Rúðuborgar sagði eldsupptök enn ókunn í samtali við BBC. Allt tiltækt slökkvilið hafi verið kallað til. The historic Rouen Catholic cathedral in France, whose construction dates back to the 12th century, is on fire. The incident comes a few days after the victory of leftist parties in the French elections. pic.twitter.com/tdeLxCgcaC— Sachin Jose (@Sachinettiyil) July 11, 2024 Framkvæmdir hafa staðið yfir á turninum síðustu misseri og voru verkamenn á svæðinu þeir fyrstu til að koma auga á eldinn. Byggingin var í kjölfarið rýmd. Ekki er vitað til þess að slys hafi orðið á fólki. Þá er enn ekki hægt að segja til um umfang tjónsins sem eldurinn olli. Incendie au sommet de la flèche de la cathédrale de #Rouen⚠️La cathédrale a été évacuée.🚒 Les secours sont sur place, un périmètre de sécurité a été établi.➡️ Merci d'éviter le secteur et de ne pas encombrer les lignes de secours. pic.twitter.com/ZNjBbZ2S86— Préfet de Normandie et de la Seine-Maritime (@Prefet76) July 11, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð. Frakkland Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Í myndefni á vef Guardian má sjá svartan reyk leggja frá turninum. Miðillinn hefur eftir slökkviliðinu í Rúðuborg að um níutíu mínútur hafi tekið að slökkva eldinn. Eldurinn hafi ekki dreift hratt úr sér vegna þess að turninn sé aðallega byggður úr stáli. Nicolas Mayer-Rossignol borgarstjóri Rúðuborgar sagði eldsupptök enn ókunn í samtali við BBC. Allt tiltækt slökkvilið hafi verið kallað til. The historic Rouen Catholic cathedral in France, whose construction dates back to the 12th century, is on fire. The incident comes a few days after the victory of leftist parties in the French elections. pic.twitter.com/tdeLxCgcaC— Sachin Jose (@Sachinettiyil) July 11, 2024 Framkvæmdir hafa staðið yfir á turninum síðustu misseri og voru verkamenn á svæðinu þeir fyrstu til að koma auga á eldinn. Byggingin var í kjölfarið rýmd. Ekki er vitað til þess að slys hafi orðið á fólki. Þá er enn ekki hægt að segja til um umfang tjónsins sem eldurinn olli. Incendie au sommet de la flèche de la cathédrale de #Rouen⚠️La cathédrale a été évacuée.🚒 Les secours sont sur place, un périmètre de sécurité a été établi.➡️ Merci d'éviter le secteur et de ne pas encombrer les lignes de secours. pic.twitter.com/ZNjBbZ2S86— Préfet de Normandie et de la Seine-Maritime (@Prefet76) July 11, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð.
Frakkland Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira