Fjölnismenn aftur á sigurbraut og með sjö stiga forskot í efsta sæti Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. júlí 2024 23:04 Dagur Ingi Axelsson skoraði eina mark leiksins. facebook / grafarvogsbúar Fjölnir styrkti stöðu sína á toppi Lengjudeildarinnar með 1-0 sigri gegn Leikni. Keflavík vann 2-1 endurkomusigur gegn Gróttu á sama tíma í kvöld. Dagur Ingi Axelsson skoraði eina markið í leik Fjölnis og Leiknis. Þéttingsfast skot úr þröngri stöðu eftir að Máni Austmann fleytti boltanum fjærstöngina úr löngu innkasti. Fjölnir fór með þessum sigri sjö stigum ofar en Njarðvík, sem á leik til góða gegn Dalvík/Reyni næstu laugardag. Leiknismenn eru hins vegar í 10. sæti eftir tólf umferðir. Keflavík lenti undir þegar Kristófer Orri Pétursson skoraði fyrir Gróttu rétt áður en fyrri hálfleik lauk. Sindri Snær Magnússon jafnaði metin snemma í seinni hálfleik og sigurinn var tryggður með marki Ara Steins Guðmundssonar á 76, mínútu. Keflavík jafnaði Þrótt að stigum með þessum sigri og situr í sjöunda sæti deildarinnar. Þór og Afturelding eru þar fyrir neðan en þau eiga leik á sunnudaginn. Grótta er í fallsæti með 10 stig eftir tólf umferðir. Upplýsingar um atvik og markaskorara eru fengin frá textalýsingu leikjanna á Fotbolti.net. Lengjudeild karla Fjölnir Leiknir Reykjavík Grótta Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Fleiri fréttir Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Sjá meira
Dagur Ingi Axelsson skoraði eina markið í leik Fjölnis og Leiknis. Þéttingsfast skot úr þröngri stöðu eftir að Máni Austmann fleytti boltanum fjærstöngina úr löngu innkasti. Fjölnir fór með þessum sigri sjö stigum ofar en Njarðvík, sem á leik til góða gegn Dalvík/Reyni næstu laugardag. Leiknismenn eru hins vegar í 10. sæti eftir tólf umferðir. Keflavík lenti undir þegar Kristófer Orri Pétursson skoraði fyrir Gróttu rétt áður en fyrri hálfleik lauk. Sindri Snær Magnússon jafnaði metin snemma í seinni hálfleik og sigurinn var tryggður með marki Ara Steins Guðmundssonar á 76, mínútu. Keflavík jafnaði Þrótt að stigum með þessum sigri og situr í sjöunda sæti deildarinnar. Þór og Afturelding eru þar fyrir neðan en þau eiga leik á sunnudaginn. Grótta er í fallsæti með 10 stig eftir tólf umferðir. Upplýsingar um atvik og markaskorara eru fengin frá textalýsingu leikjanna á Fotbolti.net.
Lengjudeild karla Fjölnir Leiknir Reykjavík Grótta Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Fleiri fréttir Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Sjá meira