Segir við Rodri á hverjum degi að hann eigi að koma til Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 13:01 Reynsluboltar spænska liðsins eða þeir Daniel Carvajal, Alvaro Morata og Rodri. Getty/Valeriano Di Domenico Real Madrid leikmaðurinn Dani Carvajal gerir allt sem hann getur til að sannfæra Rodri um að yfirgefa Manchester City og koma til Real Madrid. Þeir hafa eytt síðustu vikum saman með spænska landsliðinu. Carvajal svaraði hreint út þegar hann var spurður um hvort hann vildi fá Rodri til Real. Hann var þá í viðtali við El Partidazo de Cope. „Já án nokkurs vafa. Ég tala um það við hann á hverjum degi. Ég segi við hann: Farðu frá Manchester, það er engin sól þar. Komdu til Madrid, við þurfum á þér að halda. Þú ert líka frá Madrid,“ sagði Carvajal en Marca segir frá. 🚨⚪️ Dani Carvajal: “I tell Rodri every day to sign for Real Madrid”.“I tell him every day to leave Manchester, that there is no sun there and to come to Madrid that we need him”.“He tells me he has a contract... but he would be perfect for us”, told @tjcope. pic.twitter.com/PxqOmf74cl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 11, 2024 Carvajal segir þó að þetta sé ekki alveg að ganga upp hjá honum. Rodri er auðvitað með samning við Manchester City til ársins 2027. „Hann segir. Ég er á samningi og það er ekkert ákvæði hér. Þetta mun taka tíma,“ hefur Carvajal eftir Rodri. „Þetta yrði fullkomin kaup fyrir okkur. Hann er spænskur og frá Madrid. Hann myndi passa fullkomlega í okkar lið,“ sagði Carvajal. Rodri kom til Manchester City árið 2019 frá Atlético Madrid en hann er nú 28 ára gamall. Á fimm árum með Manchester City hefur hann unnið ellefu titla með enska félaginu og orðið fjórum sinnum enskur meistari. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Þeir hafa eytt síðustu vikum saman með spænska landsliðinu. Carvajal svaraði hreint út þegar hann var spurður um hvort hann vildi fá Rodri til Real. Hann var þá í viðtali við El Partidazo de Cope. „Já án nokkurs vafa. Ég tala um það við hann á hverjum degi. Ég segi við hann: Farðu frá Manchester, það er engin sól þar. Komdu til Madrid, við þurfum á þér að halda. Þú ert líka frá Madrid,“ sagði Carvajal en Marca segir frá. 🚨⚪️ Dani Carvajal: “I tell Rodri every day to sign for Real Madrid”.“I tell him every day to leave Manchester, that there is no sun there and to come to Madrid that we need him”.“He tells me he has a contract... but he would be perfect for us”, told @tjcope. pic.twitter.com/PxqOmf74cl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 11, 2024 Carvajal segir þó að þetta sé ekki alveg að ganga upp hjá honum. Rodri er auðvitað með samning við Manchester City til ársins 2027. „Hann segir. Ég er á samningi og það er ekkert ákvæði hér. Þetta mun taka tíma,“ hefur Carvajal eftir Rodri. „Þetta yrði fullkomin kaup fyrir okkur. Hann er spænskur og frá Madrid. Hann myndi passa fullkomlega í okkar lið,“ sagði Carvajal. Rodri kom til Manchester City árið 2019 frá Atlético Madrid en hann er nú 28 ára gamall. Á fimm árum með Manchester City hefur hann unnið ellefu titla með enska félaginu og orðið fjórum sinnum enskur meistari.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira