Tjá sig á Twitter um sigur Íslands: „Ein bestu úrslit í íslensku fótboltasögunni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júlí 2024 18:35 Ísland gersigraði Þýskaland á Laugardalsvelli. Vísir / Anton Brink Ísland malaði Þýskaland 3-0 á Laugardalsvelli og tryggði sér sæti á fimmta Evrópumótinu í röð. Netverjar leituðu á samfélagsmiðilinn Twitter, sem gengur nú undir nafninu X, til að tjá sig um leikinn. #fimmíröð Til hamingju með stelpurnar okkar 😍— Adam Palsson (@Adampalss) July 12, 2024 Íslenska kvennalandsliðið 👏🏻🔥 #fimmíröð pic.twitter.com/mNmlgGtHaC— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) July 12, 2024 Það var bara eitt Mannschaft á þessum velli í dag. Takk stelpur. Svona á að gera þetta.Einn risastór LEDERHOSEN sokkur upp í þessa Þjóðverja— Hörður (@horduragustsson) July 12, 2024 Þessar fyrstu 70 mínútur gegn 🇩🇪 eru þær bestu sem ég hef séð í 2-3 ár frá landsliðinu!Þær 🇩🇪 virka heillum horfnar - meðan við berjumst fyrir ölluErum að nýta veðrið vel - sækja hratt, pressa hátt og þéttar tilbaka.Meira svona - svona eigum við að spila! #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 #fimmíröð !! pic.twitter.com/92FNNpuZ1N— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 #fimmíröð ‼️‼️‼️— Arnar Daði (@arnardadi) July 12, 2024 Hef verið mjög gagnrýnin á Steina og hans upplegg með landsliðið undanfarin ár. En í dag small þetta og þá tekur maður 🧢 ofan og hrósar. Svona eigum við að spila. Frábært upplegg, frábær frammistaða og við förum á EM! #fotboltinet pic.twitter.com/utag6iIyt5— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 Vá vá vá 😍 Geggjaðar 👑 #fimmíröð pic.twitter.com/DYOlsbfSoA— Lilja Dögg Valþórsd (@LiljaValthors) July 12, 2024 Natasha! Þvílíkur leikmaður 🔥😍 Ógeðslega góð í dag! @NatashaAnasi 🏆 #FimmíRöð— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 Stórkostlegur leikur hjá stelpunum. Sennilega ein bestu úrslit í íslensku fótboltasögunni 👏🏼👏🏼— saevar petursson (@saevarp) July 12, 2024 Vá stelpur, stórkostlegar 🇮🇸🇮🇸❤️❤️⚽️⚽️ #ISLGER— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2024 Stelpurnar á Símamótinu eru búnar að vera geggjaðar í stúkunni og eru að sjá fyrirmyndirnar bomba sér inn á EM! 🥹😭 Sturluð frammistaða í dag, vá! 🇮🇸— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 12, 2024 Ég og margir aðrir vorum að vonast eftir stigi í dag. Stelpurnar á vellinum með allt annað plan. Gjörsamlega geggjaðar allaf en 🐐dís Perla og Sveindís Jane í öðrum klassa og jú allt Símamótið að horfa👏👏👏— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 12, 2024 Þetta er ROSALEGT!!! Það sem maður er stoltur. Vel gert stelpur, EM here we come— Heiðar Austmann (@haustmann) July 12, 2024 Ýmislegt að utan nah i’m happy for iceland but i wish they could have done it without germany being so shit 😭— cat ✨ (@catsfootball_) July 12, 2024 Iceland take a bow. They ended Germany's 100% record in group 👏👏👏👏 pic.twitter.com/T2cdjesHMJ— T (@footy_work) July 12, 2024 Auf der einen Seite freue ich mich Iceland das sie eine Chance auf die EM haben.Auf der anderen Seite sehr ärgerlich was das für ein schlechtes Spiel war.Und natürlich wieder ein Tor das dank fehlendem VAR nicht gegeben wurde.Hoffe das wird nächste Woche besser! https://t.co/ci8cYkH3Sx— CeBraX 🔜 Project V DACH Finals (@CeBraX_x) July 12, 2024 Three Iceland goals and Vilhjálmsdóttir doesn’t have a single G/A fark man pic.twitter.com/mPmhVlw5IR— Florian Wirtz/Aitana Bonmatí Enjoyer (@xab1ball) July 12, 2024 Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
#fimmíröð Til hamingju með stelpurnar okkar 😍— Adam Palsson (@Adampalss) July 12, 2024 Íslenska kvennalandsliðið 👏🏻🔥 #fimmíröð pic.twitter.com/mNmlgGtHaC— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) July 12, 2024 Það var bara eitt Mannschaft á þessum velli í dag. Takk stelpur. Svona á að gera þetta.Einn risastór LEDERHOSEN sokkur upp í þessa Þjóðverja— Hörður (@horduragustsson) July 12, 2024 Þessar fyrstu 70 mínútur gegn 🇩🇪 eru þær bestu sem ég hef séð í 2-3 ár frá landsliðinu!Þær 🇩🇪 virka heillum horfnar - meðan við berjumst fyrir ölluErum að nýta veðrið vel - sækja hratt, pressa hátt og þéttar tilbaka.Meira svona - svona eigum við að spila! #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 #fimmíröð !! pic.twitter.com/92FNNpuZ1N— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 #fimmíröð ‼️‼️‼️— Arnar Daði (@arnardadi) July 12, 2024 Hef verið mjög gagnrýnin á Steina og hans upplegg með landsliðið undanfarin ár. En í dag small þetta og þá tekur maður 🧢 ofan og hrósar. Svona eigum við að spila. Frábært upplegg, frábær frammistaða og við förum á EM! #fotboltinet pic.twitter.com/utag6iIyt5— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 Vá vá vá 😍 Geggjaðar 👑 #fimmíröð pic.twitter.com/DYOlsbfSoA— Lilja Dögg Valþórsd (@LiljaValthors) July 12, 2024 Natasha! Þvílíkur leikmaður 🔥😍 Ógeðslega góð í dag! @NatashaAnasi 🏆 #FimmíRöð— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 Stórkostlegur leikur hjá stelpunum. Sennilega ein bestu úrslit í íslensku fótboltasögunni 👏🏼👏🏼— saevar petursson (@saevarp) July 12, 2024 Vá stelpur, stórkostlegar 🇮🇸🇮🇸❤️❤️⚽️⚽️ #ISLGER— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2024 Stelpurnar á Símamótinu eru búnar að vera geggjaðar í stúkunni og eru að sjá fyrirmyndirnar bomba sér inn á EM! 🥹😭 Sturluð frammistaða í dag, vá! 🇮🇸— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 12, 2024 Ég og margir aðrir vorum að vonast eftir stigi í dag. Stelpurnar á vellinum með allt annað plan. Gjörsamlega geggjaðar allaf en 🐐dís Perla og Sveindís Jane í öðrum klassa og jú allt Símamótið að horfa👏👏👏— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 12, 2024 Þetta er ROSALEGT!!! Það sem maður er stoltur. Vel gert stelpur, EM here we come— Heiðar Austmann (@haustmann) July 12, 2024 Ýmislegt að utan nah i’m happy for iceland but i wish they could have done it without germany being so shit 😭— cat ✨ (@catsfootball_) July 12, 2024 Iceland take a bow. They ended Germany's 100% record in group 👏👏👏👏 pic.twitter.com/T2cdjesHMJ— T (@footy_work) July 12, 2024 Auf der einen Seite freue ich mich Iceland das sie eine Chance auf die EM haben.Auf der anderen Seite sehr ärgerlich was das für ein schlechtes Spiel war.Und natürlich wieder ein Tor das dank fehlendem VAR nicht gegeben wurde.Hoffe das wird nächste Woche besser! https://t.co/ci8cYkH3Sx— CeBraX 🔜 Project V DACH Finals (@CeBraX_x) July 12, 2024 Three Iceland goals and Vilhjálmsdóttir doesn’t have a single G/A fark man pic.twitter.com/mPmhVlw5IR— Florian Wirtz/Aitana Bonmatí Enjoyer (@xab1ball) July 12, 2024
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira