„Tvö bestu liðin leika til úrslita“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júlí 2024 22:32 Dani Olmo hefur skorað þrjú mörk á mótinu og berst við Harry Kane um gullkskóinn. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Spænski miðjumaðurinn Dani Olmo segir tvö bestu lið Evrópumótsins leika til úrslita á sunnudaginn þegar Spánn mætir Englandi. Það sé mikilvægt að halda einbeitingu sama hver staðan er því enska liðið getur snúið leikjum við. „Mér finnst tvö bestu liðin leika til úrslita. Þetta er bara eins og alltaf á stórmótum, liðið sem vinnur flesta leiki kemst í úrslit, það breytist ekkert“ sagði Olmo á blaðamannafundi BBC í dag. Spánn er talið sigurstranglegri enda hefur liðið unnið alla sína leiki á mótinu án þess að fara í vítaspyrnukeppni og spilað heilt yfir stórkostlega. „Við þurfum að halda fókus, einbeita okkur að því sem við höfum verið að gera vel og því sem kom okkur hingað. Halda sama dugnaði og gera okkar besta.“ England er þó enginn aukvisi og þrátt fyrir að hafa ekki heillað mannskapinn með leiftrandi léttri spilamennsku á mótinu hefur liðið knúið fram góð úrslit og stigið upp á ögurstundu. „England hefur sýnt það hingað til að þeir geta snúið leikjum við. Þeir lentu undir í undanúrslitum, Bellingham skoraði úr hjólhestaspyrnu á lokamínútunni í 16-liða úrslitum. Þetta er lið sem gefst aldrei upp og við þurfum að mæta með fulla einbeitingu. Skiptir ekki máli hvort við séum yfir eða undir, við verðum að spila okkar leik, hvort sem það verður í 90 eða 120 mínútur.“ Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
„Mér finnst tvö bestu liðin leika til úrslita. Þetta er bara eins og alltaf á stórmótum, liðið sem vinnur flesta leiki kemst í úrslit, það breytist ekkert“ sagði Olmo á blaðamannafundi BBC í dag. Spánn er talið sigurstranglegri enda hefur liðið unnið alla sína leiki á mótinu án þess að fara í vítaspyrnukeppni og spilað heilt yfir stórkostlega. „Við þurfum að halda fókus, einbeita okkur að því sem við höfum verið að gera vel og því sem kom okkur hingað. Halda sama dugnaði og gera okkar besta.“ England er þó enginn aukvisi og þrátt fyrir að hafa ekki heillað mannskapinn með leiftrandi léttri spilamennsku á mótinu hefur liðið knúið fram góð úrslit og stigið upp á ögurstundu. „England hefur sýnt það hingað til að þeir geta snúið leikjum við. Þeir lentu undir í undanúrslitum, Bellingham skoraði úr hjólhestaspyrnu á lokamínútunni í 16-liða úrslitum. Þetta er lið sem gefst aldrei upp og við þurfum að mæta með fulla einbeitingu. Skiptir ekki máli hvort við séum yfir eða undir, við verðum að spila okkar leik, hvort sem það verður í 90 eða 120 mínútur.“
Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira