Mac Allister hljóp úr klefanum til að bjarga mömmu sinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júlí 2024 15:31 Móðir argentínska landsliðsmannsins lenti í örtröðinni fyrir utan völlinn. getty / fotojet Miðalausir aðdáendur gerðu innrás á Hard Rock leikvanginn í nótt fyrir úrslitaleik Copa América. Alexis Mac Allister, landsliðsmaður Argentínu, hljóp úr búningsherberginu til að bjarga móður sinni. Talið er að um 7.000 miðalausir aðdáendur hafi reynt að brjóta sér leið inn á leikvanginn. Það gerðu þeir með ýmsum leiðum, klifruðu yfir girðingar og veggi, brutu niður öryggishlið og laumuðu sér í gegnum loftræstikerfi. Copa América championship game delayed 30 min because of fans entering without a ticket. Fans broke down walls to get into this stadium, gates at Hard Rock Stadium have been breached, officials literally chasing supporters throughout the stadium, people getting into the game… pic.twitter.com/gI6zt2Cgb3— Ivano Panetti (@ivanopanetti) July 15, 2024 Um tíma var óvíst hvort leikurinn gæti farið fram, slík var óreiðan og óöryggi meðal skipuleggjenda. Margir aðdáendur sem áttu miða lentu í því að aðgangshliðum var lokað svo öryggisgæsla gæti sinnt því verkefni að bola miðalausum út. ¡Portazo en la final!🙃Lamentables imágenes en lo que debería de ser una fiesta total de la Copa América.Las autoridades se han visto rebasadas por el número de aficionados que han asistido al #HardRockStadium #FinalDeVerano #LaSensacionDelVerano pic.twitter.com/ZUynVgInzf— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) July 15, 2024 Meðal þeirra sem festist í troðningi fyrir utan eitt aðgangshliðið var móðir Alexis Mac Allister. Hún hringdi í son sinn sem hljóp áhyggjufullur út úr búningsherbergi Argentínu. „Ég hélt að leikurinn myndi ekki fara fram. Þetta voru ómannúðlegar aðstæður. Við vorum í samskiptum við Alexis allan tímann. Hann gat ekkert gert en beið þangað til vorum komin inn og faðmaði okkur þegar hann sá að við vorum óhult. Svo róuðum við hann niður og sögðum honum að fara og vinna leikinn,“ sagði Silvina við TyC Sports. Það Argentína gerði að endingu, 1-0 eftir framlengingu. Tengdar fréttir Argentína vann frestaðan úrslitaleik Copa América Rúmlega klukkutíma seinkun varð á úrslitaleik Copa América, sem Argentína vann 1-0 eftir framlengingu gegn Kólumbíu. 15. júlí 2024 07:00 Myndir: Ökklinn á Messi stokkbólginn er hann var tekinn af velli Lionel Messi þurfti að fara meiddur af velli eftir rúmlega klukkutíma leik er Argentína tryggði sér sigur á Copa America annað mótið í röð í nótt. 15. júlí 2024 12:31 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Talið er að um 7.000 miðalausir aðdáendur hafi reynt að brjóta sér leið inn á leikvanginn. Það gerðu þeir með ýmsum leiðum, klifruðu yfir girðingar og veggi, brutu niður öryggishlið og laumuðu sér í gegnum loftræstikerfi. Copa América championship game delayed 30 min because of fans entering without a ticket. Fans broke down walls to get into this stadium, gates at Hard Rock Stadium have been breached, officials literally chasing supporters throughout the stadium, people getting into the game… pic.twitter.com/gI6zt2Cgb3— Ivano Panetti (@ivanopanetti) July 15, 2024 Um tíma var óvíst hvort leikurinn gæti farið fram, slík var óreiðan og óöryggi meðal skipuleggjenda. Margir aðdáendur sem áttu miða lentu í því að aðgangshliðum var lokað svo öryggisgæsla gæti sinnt því verkefni að bola miðalausum út. ¡Portazo en la final!🙃Lamentables imágenes en lo que debería de ser una fiesta total de la Copa América.Las autoridades se han visto rebasadas por el número de aficionados que han asistido al #HardRockStadium #FinalDeVerano #LaSensacionDelVerano pic.twitter.com/ZUynVgInzf— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) July 15, 2024 Meðal þeirra sem festist í troðningi fyrir utan eitt aðgangshliðið var móðir Alexis Mac Allister. Hún hringdi í son sinn sem hljóp áhyggjufullur út úr búningsherbergi Argentínu. „Ég hélt að leikurinn myndi ekki fara fram. Þetta voru ómannúðlegar aðstæður. Við vorum í samskiptum við Alexis allan tímann. Hann gat ekkert gert en beið þangað til vorum komin inn og faðmaði okkur þegar hann sá að við vorum óhult. Svo róuðum við hann niður og sögðum honum að fara og vinna leikinn,“ sagði Silvina við TyC Sports. Það Argentína gerði að endingu, 1-0 eftir framlengingu.
Tengdar fréttir Argentína vann frestaðan úrslitaleik Copa América Rúmlega klukkutíma seinkun varð á úrslitaleik Copa América, sem Argentína vann 1-0 eftir framlengingu gegn Kólumbíu. 15. júlí 2024 07:00 Myndir: Ökklinn á Messi stokkbólginn er hann var tekinn af velli Lionel Messi þurfti að fara meiddur af velli eftir rúmlega klukkutíma leik er Argentína tryggði sér sigur á Copa America annað mótið í röð í nótt. 15. júlí 2024 12:31 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Argentína vann frestaðan úrslitaleik Copa América Rúmlega klukkutíma seinkun varð á úrslitaleik Copa América, sem Argentína vann 1-0 eftir framlengingu gegn Kólumbíu. 15. júlí 2024 07:00
Myndir: Ökklinn á Messi stokkbólginn er hann var tekinn af velli Lionel Messi þurfti að fara meiddur af velli eftir rúmlega klukkutíma leik er Argentína tryggði sér sigur á Copa America annað mótið í röð í nótt. 15. júlí 2024 12:31