Í tilkynningu segir að sex manns hafi verið um boð í bátnum. Bátinn hafi rekið í áttina að Viðey og strandað þar að lokum.
Björgunarbátar björgunarsveita hafi komið fljótt á vettvang og farþegar ferjaðir yfir í dráttarbátinn Leyni. Björgunarbáturinn Sjöfn hafi síðan dregið bátinn til lands.
Myndband af björguninni má sjá hér að neðan.