Fjör hjá Víkingum í Dublin Smári Jökull Jónsson skrifar 16. júlí 2024 18:01 Stuðningsmenn Víkinga eru byrjaðir að hita upp í Dublin. X/Sverrir Geirdal Víkingur mætir Shamrock Rovers í seinni leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar í Dublin í kvöld. Mikið fjör er hjá stuðningsmönnum Víkinga í Dublin. Það er mikið undir hjá Víkingum gegn Shamrock Rovers í kvöld. Sigurvegarinn kemst áfram í næstu umferð Meistaradeildarinnar en fyrri leik liðanna lauk með 0-0 jafntefli á heimavelli Víkinga í Fossvoginum. Góður hópur stuðingsmanna Víkings fylgdi sínu liði út til Dublin. Víkingur birti í dag myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum sínum og augljóst er að fjörið er mikið. Ef þú færð ekki gæsahúð af þessu þá ertu ekki Víkingur og það er allt í góðu.EN ÞAÐ ER PARTÝ Í DUBLIN. KOMA SVOOOO ÓÓ. pic.twitter.com/3YZUbPQkLF— Víkingur (@vikingurfc) July 16, 2024 Heimavöllur Shamrock Rovers tekur rúmlega 10 þúsund áhorfendur og munu stuðningsmenn Víkinga án efa láta vel í sér heyra í kvöld. Okkar allra veikustu og bestu eru mættir til Dublin ❤️🖤 pic.twitter.com/NzvRD9e7Vx— Víkingur (@vikingurfc) July 16, 2024 Leikur Víkings og Shamrock Rovers hefst klukkan 19:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending frá Írlandi hefst klukkan 18:50. Víkingur Reykjavík Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Írland Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Það er mikið undir hjá Víkingum gegn Shamrock Rovers í kvöld. Sigurvegarinn kemst áfram í næstu umferð Meistaradeildarinnar en fyrri leik liðanna lauk með 0-0 jafntefli á heimavelli Víkinga í Fossvoginum. Góður hópur stuðingsmanna Víkings fylgdi sínu liði út til Dublin. Víkingur birti í dag myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum sínum og augljóst er að fjörið er mikið. Ef þú færð ekki gæsahúð af þessu þá ertu ekki Víkingur og það er allt í góðu.EN ÞAÐ ER PARTÝ Í DUBLIN. KOMA SVOOOO ÓÓ. pic.twitter.com/3YZUbPQkLF— Víkingur (@vikingurfc) July 16, 2024 Heimavöllur Shamrock Rovers tekur rúmlega 10 þúsund áhorfendur og munu stuðningsmenn Víkinga án efa láta vel í sér heyra í kvöld. Okkar allra veikustu og bestu eru mættir til Dublin ❤️🖤 pic.twitter.com/NzvRD9e7Vx— Víkingur (@vikingurfc) July 16, 2024 Leikur Víkings og Shamrock Rovers hefst klukkan 19:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending frá Írlandi hefst klukkan 18:50.
Víkingur Reykjavík Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Írland Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira