McIlroy hunsaði Tiger óvart í mánuð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2024 09:30 Tiger Woods og Rory McIlroy ræðast við. getty/David Cannon Norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy hefur greint frá því að hann hafi óafvitandi hunsað sjálfan Tiger Woods í mánuð. McIlroy var í kjörstöðu til að vinna Opna bandaríska meistaramótið í síðasta mánuði en fór illa að ráði sínu á lokakaflanum og Bryson Dechambeau tryggði sér sigurinn. McIlroy fékk stuðning úr ýmsum áttum eftir þennan slæma lokakafla á Opna bandaríska og honum bárust meðal annars skilaboð frá Michael Jordan og Rafael Nadal. Og Tiger. En McIlroy sá þau skilaboð ekki fyrr en í gær. „Ég breytti símanúmerinu mínu tveimur dögum eftir Opna bandaríska svo ég fékk þau ekki fyrr en hann sagði mér það í dag [í gær],“ sagði McIlroy. „Svo ég þakkaði bara fyrir mig. En ég hunsaði Tiger Woods sem er ekkert frábært.“ McIlroy hefur ekki unnið risamót í áratug en stefnir á að breyta því á Opna breska sem hefst á morgun. Hann vann mótið 2014 og hefur jafnan verið í toppbaráttunni á því undanfarin ár. Opna breska meistaramótið hefst á morgun. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum þess á Stöð 2 Sport 4. Golf Opna breska Opna bandaríska Tengdar fréttir Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. 17. júlí 2024 07:30 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
McIlroy var í kjörstöðu til að vinna Opna bandaríska meistaramótið í síðasta mánuði en fór illa að ráði sínu á lokakaflanum og Bryson Dechambeau tryggði sér sigurinn. McIlroy fékk stuðning úr ýmsum áttum eftir þennan slæma lokakafla á Opna bandaríska og honum bárust meðal annars skilaboð frá Michael Jordan og Rafael Nadal. Og Tiger. En McIlroy sá þau skilaboð ekki fyrr en í gær. „Ég breytti símanúmerinu mínu tveimur dögum eftir Opna bandaríska svo ég fékk þau ekki fyrr en hann sagði mér það í dag [í gær],“ sagði McIlroy. „Svo ég þakkaði bara fyrir mig. En ég hunsaði Tiger Woods sem er ekkert frábært.“ McIlroy hefur ekki unnið risamót í áratug en stefnir á að breyta því á Opna breska sem hefst á morgun. Hann vann mótið 2014 og hefur jafnan verið í toppbaráttunni á því undanfarin ár. Opna breska meistaramótið hefst á morgun. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum þess á Stöð 2 Sport 4.
Golf Opna breska Opna bandaríska Tengdar fréttir Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. 17. júlí 2024 07:30 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. 17. júlí 2024 07:30