Móðir Mbappé hótar að fara með PSG fyrir dómstóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2024 13:00 Kylian Mbappé með föður sínum Wilfried Mbappé og móður sinni Fayza Lamari þegar Mbappé var kynntur sem leikmaður Real Madrid á Estadio Santiago Bernabeu í vikunni. Getty/David Ramos Kylian Mbappé er ekki lengur leikmaður Paris Saint Germain en franska félagið er sagt skulda honum enn mikinn pening. Svo gæti farið að Mbappé fari í hart til að fá launin sín borguð. Samkvæmt heimildum ESPN þá skuldar franska félagið stórstjörnunni áttatíu milljónir evra í laun eða næstum því tólf milljarða króna. PSG hætti nefnilega að borga Mbappé laun eftir að hann tilkynnti það formlega að hann yrði ekki áfram hjá félaginu. Hann var kynntur sem leikmaður Real Madrid í vikunni. PSG er sagt skulda honum tveggja mánaða laun auk bónusgreiðslna. Móðir Mbappé var spurð um það í viðtali í franska blaðinu Le Parisien hvort að þau myndu fara í mál við félagið. „Ef við höfum engin önnur úrræði, já auðvitað,“ svaraði Fayza Lamari, sem er umboðsmaður sonar síns. Mbappé varð franskur meistari með PSG á síðustu leiktíð og varð einnig markahæsti leikmaður frönsku deildarinnar sem og kosinn besti leikmaður hennar. Þetta var í sjötta sinn sem hann verður franskur meistari, í sjötta sinn sem hann verður markakóngur og í fimmta sinn sem hann er kosinn besti leikmaðurinn. Mbappé yfirgaf Paris Saint Germain um leið og samningur hann rann út í sumar og franska félagið fékk því ekki krónu fyrir hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Sjá meira
Samkvæmt heimildum ESPN þá skuldar franska félagið stórstjörnunni áttatíu milljónir evra í laun eða næstum því tólf milljarða króna. PSG hætti nefnilega að borga Mbappé laun eftir að hann tilkynnti það formlega að hann yrði ekki áfram hjá félaginu. Hann var kynntur sem leikmaður Real Madrid í vikunni. PSG er sagt skulda honum tveggja mánaða laun auk bónusgreiðslna. Móðir Mbappé var spurð um það í viðtali í franska blaðinu Le Parisien hvort að þau myndu fara í mál við félagið. „Ef við höfum engin önnur úrræði, já auðvitað,“ svaraði Fayza Lamari, sem er umboðsmaður sonar síns. Mbappé varð franskur meistari með PSG á síðustu leiktíð og varð einnig markahæsti leikmaður frönsku deildarinnar sem og kosinn besti leikmaður hennar. Þetta var í sjötta sinn sem hann verður franskur meistari, í sjötta sinn sem hann verður markakóngur og í fimmta sinn sem hann er kosinn besti leikmaðurinn. Mbappé yfirgaf Paris Saint Germain um leið og samningur hann rann út í sumar og franska félagið fékk því ekki krónu fyrir hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Sjá meira