Sláttuvélarfögnuður Þróttarastelpna sló í gegn í Gautaborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2024 08:30 Gleðin leyndi sér ekki þegar Þróttarastelpur fögnuðu sigri á Gothia Cup um helgina. @gothiacup_official Sextán ára stelpur í Þrótti tryggðu sér sigur á Gothia Cup um helgina sem er árlegt og risastórt unglingamót í Gautaborg í Svíþjóð. Þróttararliðið vann 3-0 sigur á sænska liðinu Lerums IS í úrslitaleiknum sem var spilaður á Gamla Ullevi leikvanginum. Emma Sóley Arnarsdóttir kom Þrótti í 1-0, Iðunn Þórey Hjaltalín skoraði annað markið og Hildur Hekla Elmarsdóttir skoraði síðan það þriðja. Eftir leikinn sýndu stelpurnar líka að þær kunna líka að fagna sigri. Sláttuvélarfögnuður Þróttarastelpna sló sérstaklega í gegn. Fyrirliðinn Nadía Karen Aziza Lakhli fór fyrir fögnuðinum en hann má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Gothia Cup (@gothiacup_official) Þróttur vann alla átta leiki sína á mótinu og markatalan var 40-3. Liðið sló úr spænska liðið Madrid Panthers 4-0 í undanúrslitum, sænska liðið Utsiktens BK 4-0 í átta liða úrslitum og sænska liðið Lindö FF Norrköping 6-0 í sextán liða úrslitum. Markatalan í útsláttarkeppninni var því 14-0. Markahæsti leikmaður Þróttar á mótinu var Þórdís Nanna Ágústsdóttir með átta mörk, Emma Sóley Arnarsdóttir skoraði sjö mörk á meðan Steinunn Lára Ingvarsdóttir skoraði fimm og Iðunn Þórey Hjaltalín fjögur mörk. Í liði Þróttar voru samkvæmt vef mótsins: Margrét Ellertsdóttir, Ninna Björk Þorsteinsdóttir, Emma Sóley Arnarsdóttir, Rebekka Rós Kristófersdóttir, Þórdís Nanna Ágústsdóttir, Margrét Lóa Hilmarsdóttir, Steinunn Lára Ingvarsdóttir, Sara Snædahl Brynjarsdóttir, Ísold Embla Ögn Hrannarsdóttir, Hekla Dögg Ingvarsdóttir, Iðunn Þórey Hjaltalín, Nadía Karen Aziza Lakhli, Heiður Njarðardóttir, Þórey Hanna Sigurðardóttir, Camilly Kristal Silva Da Rocha, Hildur Hekla Elmarsdóttir og Marla Sól Manuelsdóttir Plasencia. View this post on Instagram A post shared by Gothia Cup (@gothiacup_official) Fótbolti Þróttur Reykjavík Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira
Þróttararliðið vann 3-0 sigur á sænska liðinu Lerums IS í úrslitaleiknum sem var spilaður á Gamla Ullevi leikvanginum. Emma Sóley Arnarsdóttir kom Þrótti í 1-0, Iðunn Þórey Hjaltalín skoraði annað markið og Hildur Hekla Elmarsdóttir skoraði síðan það þriðja. Eftir leikinn sýndu stelpurnar líka að þær kunna líka að fagna sigri. Sláttuvélarfögnuður Þróttarastelpna sló sérstaklega í gegn. Fyrirliðinn Nadía Karen Aziza Lakhli fór fyrir fögnuðinum en hann má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Gothia Cup (@gothiacup_official) Þróttur vann alla átta leiki sína á mótinu og markatalan var 40-3. Liðið sló úr spænska liðið Madrid Panthers 4-0 í undanúrslitum, sænska liðið Utsiktens BK 4-0 í átta liða úrslitum og sænska liðið Lindö FF Norrköping 6-0 í sextán liða úrslitum. Markatalan í útsláttarkeppninni var því 14-0. Markahæsti leikmaður Þróttar á mótinu var Þórdís Nanna Ágústsdóttir með átta mörk, Emma Sóley Arnarsdóttir skoraði sjö mörk á meðan Steinunn Lára Ingvarsdóttir skoraði fimm og Iðunn Þórey Hjaltalín fjögur mörk. Í liði Þróttar voru samkvæmt vef mótsins: Margrét Ellertsdóttir, Ninna Björk Þorsteinsdóttir, Emma Sóley Arnarsdóttir, Rebekka Rós Kristófersdóttir, Þórdís Nanna Ágústsdóttir, Margrét Lóa Hilmarsdóttir, Steinunn Lára Ingvarsdóttir, Sara Snædahl Brynjarsdóttir, Ísold Embla Ögn Hrannarsdóttir, Hekla Dögg Ingvarsdóttir, Iðunn Þórey Hjaltalín, Nadía Karen Aziza Lakhli, Heiður Njarðardóttir, Þórey Hanna Sigurðardóttir, Camilly Kristal Silva Da Rocha, Hildur Hekla Elmarsdóttir og Marla Sól Manuelsdóttir Plasencia. View this post on Instagram A post shared by Gothia Cup (@gothiacup_official)
Fótbolti Þróttur Reykjavík Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira