Segja mörg kerfi komin í lag eftir bilunina á föstudag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. júlí 2024 07:25 Útbreidd áhrif bilunarinnar þykja til marks um það hversu háð samfélagið er hinum ýmsu tölvukerfum. AP/Haven Daley Öryggisfyrirtækið CrowdStrike segir umtalsverðan fjölda tækja sem varð fyrir bilun á föstudag vegna gallaðrar hugbúnaðaruppfærslu á föstudag vera kominn í lag. Öryggisuppfærslan varð til þess að margar tölvur með Microsoft Windows hrundu og CrowdStrike segir að enn sé unnið að því að koma öllum kerfum í lag. Microsoft áætlar að atvikið, sem er lýst sem mögulega því versta sem upp hefur komið, hafi haft áhrif á 8,5 milljónir tölva út um allan heim. Sjúkrahús, bankar og flugfélög voru meðal þeirra sem fóru verst út úr hruninu og sum eru enn að vinna úr vandanum sem skapaðist. Samkvæmt BBC voru 1,400 flugferðir til og frá Bandaríkjunum felldar niður á sunnudag en bilunin kom verst niður á flugfélögunum United Airlines og Delta. Þá varð hún þess einnig valdandi að hökt varð á heilbrigðisþjónustu í Bretlandi, Ísrael og Þýskalandi. CrowdStrike, sem stærði sig af því að vera með 29 þúsund kúnna út um allan heim, þeirra á meðal sum stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna, hefur beðist afsökunar á atvikinu og boðað uppfærslu sem á að hraða því að kerfin komist í lag á ný. Fyrirtækið hefur hins vegar ekki gefið út hversu margir kúnnar eru enn að glíma við vandamál vegna bilunarinnar. Netöryggi Tækni Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Öryggisuppfærslan varð til þess að margar tölvur með Microsoft Windows hrundu og CrowdStrike segir að enn sé unnið að því að koma öllum kerfum í lag. Microsoft áætlar að atvikið, sem er lýst sem mögulega því versta sem upp hefur komið, hafi haft áhrif á 8,5 milljónir tölva út um allan heim. Sjúkrahús, bankar og flugfélög voru meðal þeirra sem fóru verst út úr hruninu og sum eru enn að vinna úr vandanum sem skapaðist. Samkvæmt BBC voru 1,400 flugferðir til og frá Bandaríkjunum felldar niður á sunnudag en bilunin kom verst niður á flugfélögunum United Airlines og Delta. Þá varð hún þess einnig valdandi að hökt varð á heilbrigðisþjónustu í Bretlandi, Ísrael og Þýskalandi. CrowdStrike, sem stærði sig af því að vera með 29 þúsund kúnna út um allan heim, þeirra á meðal sum stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna, hefur beðist afsökunar á atvikinu og boðað uppfærslu sem á að hraða því að kerfin komist í lag á ný. Fyrirtækið hefur hins vegar ekki gefið út hversu margir kúnnar eru enn að glíma við vandamál vegna bilunarinnar.
Netöryggi Tækni Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira