Onana leysir Luiz af hólmi á Villa Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2024 18:15 Amadou Onana og Ramón Rodríguez Verdejo, betur þekktur sem Monchi - yfirmaður knattspyrnumála hjá Aston Villa. Enska knattspyrnufélagið Aston Villa hefur staðfest kaupin á Amadou Onana en þessi belgíski miðjumaður kemur frá Everton og kostar um 50 milljónir punda eða tæpa níu milljarða íslenskra króna. Kaupin hafa legið í loftinu í dágóða stund en þessi orkumiklu miðjumaður á eflaust að leysa Douglas Luiz af hólmi en sá var seldur til Juventus á dögunum. Villa, sem spilar í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð, hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum en hinn 22 ára gamli Onana er áttundi leikmaðurinn sem Villa fær til sín í sumar. Á dögunum keypti félagið Jadon Philogene frá Hull City en þar áður höfðu Ian Maatsen (Chelsea), Ross Barkley (Luton Town), Cameron Archer (Sheffield United) Samuel Iling-Junior, Enzo Barranechea (báðir Juventus) og Lewis Dobbin (Everton). Þá er Leander Dendoncker snúinn aftur en hann var á láni hjá Napolí. The newest addition. 🫡 pic.twitter.com/xfJWLiGksu— Aston Villa (@AVFCOfficial) July 22, 2024 Luiz er sem stendur eini leikmaðurinn sem hefur yfirgefið herbúðir Villa en talið er næsta víst að framherjinn Moussa Diaby sé á leið til Sádi-Arabíu. Villa hefur tímabilið 2024-25 með heimsókn á Leikvangi Lundúna, heimavelli Hamranna í West Ham United. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
Kaupin hafa legið í loftinu í dágóða stund en þessi orkumiklu miðjumaður á eflaust að leysa Douglas Luiz af hólmi en sá var seldur til Juventus á dögunum. Villa, sem spilar í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð, hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum en hinn 22 ára gamli Onana er áttundi leikmaðurinn sem Villa fær til sín í sumar. Á dögunum keypti félagið Jadon Philogene frá Hull City en þar áður höfðu Ian Maatsen (Chelsea), Ross Barkley (Luton Town), Cameron Archer (Sheffield United) Samuel Iling-Junior, Enzo Barranechea (báðir Juventus) og Lewis Dobbin (Everton). Þá er Leander Dendoncker snúinn aftur en hann var á láni hjá Napolí. The newest addition. 🫡 pic.twitter.com/xfJWLiGksu— Aston Villa (@AVFCOfficial) July 22, 2024 Luiz er sem stendur eini leikmaðurinn sem hefur yfirgefið herbúðir Villa en talið er næsta víst að framherjinn Moussa Diaby sé á leið til Sádi-Arabíu. Villa hefur tímabilið 2024-25 með heimsókn á Leikvangi Lundúna, heimavelli Hamranna í West Ham United.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira