Umboðsmaður Alþingis áminnir ríkislögreglustjóra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. júlí 2024 07:19 Skúli Magnússon er umboðsmaður Alþingis. Vísir/Vilhelm Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að eftirfylgni ríkislögreglustjóra við reglugerð um einkenni og merki lögreglunnar hafi verið ábótavant. Málið varðar ábendingu sem umboðsmanni barst um að í notkun væri lögreglumerki sem virtust ekki eiga sér stoð í umræddri reglugerð. Umboðsmaður óskaði skýringa hjá ríkislögreglustjóra, sem sagði meðal annars að nauðsynlegt hefði verið að taka upp nýja lögreglustjörnu til að svara nútímakröfum, þar sem stjarnan sem getið er í reglugerðinni hafi „reynst illa til stafrænnar útgáfu“. Þá hafi í eldri hönnun ekki verið horft til skýrleika og sýnileika merkja, sem nú sé gerð krafa um. Ríkislögreglustjóri segir í svörum sínum að embættið hafi tekið það formlega upp við dómsmálaráðuneytið 18. mars síðastliðinn að endurskoða þyrfti reglugerðina en í niðurstöðu sinni beinir umboðsmaður því til ríkislögreglustjóra „að gæta framvegis að því að haga framkvæmd sinni með þeim hætti að breytingum sé ekki hrint í framkvæmd áður en viðeigandi breytingar hafa verið gerðar á þeim réttarreglum sem við eiga“. Segist hann munu fylgjast áfram með þróun málsins. Lögreglan Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Sjá meira
Málið varðar ábendingu sem umboðsmanni barst um að í notkun væri lögreglumerki sem virtust ekki eiga sér stoð í umræddri reglugerð. Umboðsmaður óskaði skýringa hjá ríkislögreglustjóra, sem sagði meðal annars að nauðsynlegt hefði verið að taka upp nýja lögreglustjörnu til að svara nútímakröfum, þar sem stjarnan sem getið er í reglugerðinni hafi „reynst illa til stafrænnar útgáfu“. Þá hafi í eldri hönnun ekki verið horft til skýrleika og sýnileika merkja, sem nú sé gerð krafa um. Ríkislögreglustjóri segir í svörum sínum að embættið hafi tekið það formlega upp við dómsmálaráðuneytið 18. mars síðastliðinn að endurskoða þyrfti reglugerðina en í niðurstöðu sinni beinir umboðsmaður því til ríkislögreglustjóra „að gæta framvegis að því að haga framkvæmd sinni með þeim hætti að breytingum sé ekki hrint í framkvæmd áður en viðeigandi breytingar hafa verið gerðar á þeim réttarreglum sem við eiga“. Segist hann munu fylgjast áfram með þróun málsins.
Lögreglan Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Sjá meira