Sagðist ekki myndu þegja um Gasa eftir fund með Netanyahu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. júlí 2024 06:48 Harris virðist mögulega ætla að verða harðari gagnvart Netanyahu en Biden hefur verið. Getty/Andrew Harnik Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og væntanlegt forsetaefni Demókrataflokksins í komandi forsetakosningum, segist ekki munu þegja þegar kemur að ástandinu á Gasa. Ummælin lét Harris falla eftir fund með Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, í gær. „Það sem hefur átt sér stað í Gasa á síðustu níu mánuðum er hörmulegt,“ sagði Harris eftir fundinn. „Myndir af látnum börnum og örvæntingafullu hungruðu fólki að flýja og leita skjóls, stundum í annað, þriðja eða fjórða sinn.“ .@VP @kamalaharris' full statement here. A welcomed shift. We all look forward to action. “What has happened in Gaza over the past nine months is devastating,” said Harris. “We cannot look away in the face of these tragedies. We cannot allow ourselves to become numb to the… pic.twitter.com/Z33zrpEUIH— Mark Ruffalo (@MarkRuffalo) July 26, 2024 Harris sagði Ísrael eiga rétt á því að verja sig og fordæmdi Hamas sem grimmileg hryðjuverkasamtök sem hefðu valdið átökunum og framið skelfilegt kynferðisofbeldi. Það skipti hins vegar máli hvernig Ísrael gripi til varna. „Við megum ekki líta undan þegar kemur að þessum harmleikjum. Við megum ekki leyfa okkur að verða dofin gagnvart þjáningunni og ég mun ekki þegja.“ Harris kallaði eftir stofnun Palestínuríkis og sagðist hafa ítrekað við Netanyahu að það væri kominn tími til að ná samkomulagi um vopnahlé. Netanyahu fundaði einnig með Biden í gær, þar sem leiðtogarnir ræddu í smáatriðum um mögulegt samkomulag um vopnahlé og fangaskipti. Biden ítrekaði einnig þörfin á því að stuðla að varanlegum frið á Gasa. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Innlent Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Innlent Fleiri fréttir „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Sjá meira
Ummælin lét Harris falla eftir fund með Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, í gær. „Það sem hefur átt sér stað í Gasa á síðustu níu mánuðum er hörmulegt,“ sagði Harris eftir fundinn. „Myndir af látnum börnum og örvæntingafullu hungruðu fólki að flýja og leita skjóls, stundum í annað, þriðja eða fjórða sinn.“ .@VP @kamalaharris' full statement here. A welcomed shift. We all look forward to action. “What has happened in Gaza over the past nine months is devastating,” said Harris. “We cannot look away in the face of these tragedies. We cannot allow ourselves to become numb to the… pic.twitter.com/Z33zrpEUIH— Mark Ruffalo (@MarkRuffalo) July 26, 2024 Harris sagði Ísrael eiga rétt á því að verja sig og fordæmdi Hamas sem grimmileg hryðjuverkasamtök sem hefðu valdið átökunum og framið skelfilegt kynferðisofbeldi. Það skipti hins vegar máli hvernig Ísrael gripi til varna. „Við megum ekki líta undan þegar kemur að þessum harmleikjum. Við megum ekki leyfa okkur að verða dofin gagnvart þjáningunni og ég mun ekki þegja.“ Harris kallaði eftir stofnun Palestínuríkis og sagðist hafa ítrekað við Netanyahu að það væri kominn tími til að ná samkomulagi um vopnahlé. Netanyahu fundaði einnig með Biden í gær, þar sem leiðtogarnir ræddu í smáatriðum um mögulegt samkomulag um vopnahlé og fangaskipti. Biden ítrekaði einnig þörfin á því að stuðla að varanlegum frið á Gasa.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Innlent Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Innlent Fleiri fréttir „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Sjá meira