Varð allt vitlaust eftir sigur Palestínumannsins Belal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júlí 2024 09:31 Fyrstur í sögunni. Richard Sellers/Getty Images UFC 304 fór fram í nótt, þar var að venju keppt í blönduðum bardagalistum. Fór allt í hund og kött eftir að Palestínumaðurinn Belal Muhammad hafði betur gegn Leon Edwards frá Englandi í aðalbardaga kvöldsins. Hinn 36 ára gamli Muhammad varð þar með fyrsti Palestínumaðurinn sem vinnur til verðlauna í UFC en kepptu hann og Edwards um beltið í veltivigt. Þetta var í annað sinns sem þeir mætast en bardagi þeirra árið 2021 var dæmdur ógildur þar sem Edwards potaði óvart í augað á Muhammad sem gerði hann óleikfæran. Að þessu sinni var leikið til þrautar en þar sem hvorugur gaf sig þá þurftu dómarar kvöldsins að skera úr um sigurvegara. Að þeirra mati bar Muhammad af í bardaganum og hann því sigurvegari kvöldsins. #AndNew[ B2YB @DrinkMonaco ] pic.twitter.com/xIdCr00cnA— UFC (@ufc) July 28, 2024 Fagnað með stæl.Rey Del Rio/Getty Images Að bardaga þeirra loknum sauð hins vegar allt upp úr en óvíst er af hverju. Hér að neðan má sjá myndband af látunum. Fight erupts after Belal Muhammad is named the NEW UFC welterweight Champion! #ufc #ufc304 @ufc pic.twitter.com/1ifpEYXZo0— Nina-Marie Daniele (@ninamdrama) July 28, 2024 Í léttvigt vann Englendingurinn Paddy Pimblett, góðan sigur á King Green frá Bandaraíkjunum. Paddy hefur undanfarin misseri vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og gengur The Baddy á samfélagsmiðlum. Paddy tekur UFC hins vegar mjög alvarlega og sást það best á frammistöðu hans í nótt en hún var valin frammistaða kvöldsins. Hann náði Green í þríhyrnings-hálstak svokallað og gafst Green í kjölfarið upp. Hafandi skilað frammistöðu kvöldsins þá fékk Paddy bónus upp á 27,7 milljónir íslenskra króna. Hann sagði að peningurinn færi beint í vasa barnanna sinna tveggja. "100K each for the babies!" 👶👶@PaddyTheBaddy reacts to hearing he just won $200,000 for his POTN bonus! 💰 #UFC304 pic.twitter.com/RieRMSmgwg— UFC (@ufc) July 28, 2024 MMA Palestína Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Muhammad varð þar með fyrsti Palestínumaðurinn sem vinnur til verðlauna í UFC en kepptu hann og Edwards um beltið í veltivigt. Þetta var í annað sinns sem þeir mætast en bardagi þeirra árið 2021 var dæmdur ógildur þar sem Edwards potaði óvart í augað á Muhammad sem gerði hann óleikfæran. Að þessu sinni var leikið til þrautar en þar sem hvorugur gaf sig þá þurftu dómarar kvöldsins að skera úr um sigurvegara. Að þeirra mati bar Muhammad af í bardaganum og hann því sigurvegari kvöldsins. #AndNew[ B2YB @DrinkMonaco ] pic.twitter.com/xIdCr00cnA— UFC (@ufc) July 28, 2024 Fagnað með stæl.Rey Del Rio/Getty Images Að bardaga þeirra loknum sauð hins vegar allt upp úr en óvíst er af hverju. Hér að neðan má sjá myndband af látunum. Fight erupts after Belal Muhammad is named the NEW UFC welterweight Champion! #ufc #ufc304 @ufc pic.twitter.com/1ifpEYXZo0— Nina-Marie Daniele (@ninamdrama) July 28, 2024 Í léttvigt vann Englendingurinn Paddy Pimblett, góðan sigur á King Green frá Bandaraíkjunum. Paddy hefur undanfarin misseri vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og gengur The Baddy á samfélagsmiðlum. Paddy tekur UFC hins vegar mjög alvarlega og sást það best á frammistöðu hans í nótt en hún var valin frammistaða kvöldsins. Hann náði Green í þríhyrnings-hálstak svokallað og gafst Green í kjölfarið upp. Hafandi skilað frammistöðu kvöldsins þá fékk Paddy bónus upp á 27,7 milljónir íslenskra króna. Hann sagði að peningurinn færi beint í vasa barnanna sinna tveggja. "100K each for the babies!" 👶👶@PaddyTheBaddy reacts to hearing he just won $200,000 for his POTN bonus! 💰 #UFC304 pic.twitter.com/RieRMSmgwg— UFC (@ufc) July 28, 2024
MMA Palestína Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira