Maður hætt kominn eftir ísbjarnarárás Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. júlí 2024 11:09 Ástand mannsins er sagt stöðugt. Vísir/Vilhelm Hlúð er að manni á Landspítalanum sem slasaðist alvarlega í ísbjarnarárás á Traill-eyju á norðanverðri austurströnd Grænlands á föstudaginn síðasta. Varðstjóri hjá lögreglunni á Grænlandi staðfestir í samtali við fréttastofu að lögreglunni hafi borist útkallið á tólfta tímanum á föstudaginn. Maðurinn er þýskur og var á mannlausri eyjunni í óljósum erindagjörðum en eyjan er skammt frá einni nyrstu aðstöðu danska hersins í Meistaravík. Samkvæmt grænlensku lögreglunni var maðurinn „mjög alvarlega særður.“ Hann var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur samdægurs. Lögreglunni á Grænlandi bárust þær upplýsingar á laugardaginn að ástand hans væri stöðugt. Ísbirnir hafa verið að gera vart við sig á austurströnd Grænlands í auknum mæli upp á síðkastið. Tveir ísbirnir heimsóttu grænlenska þorpið Ittoqqortormiit við Scoresby-sund í síðustu viku en það er mjög sjaldan að ísbirnir láti sjá sig nálægt mannabyggðum að sumri til. Íbúar í þorpinu eru mjög áhyggjufullir yfir þessari þróun en leiða má líkur að því að hún stafi af loftslagsbreytingum. Landspítalinn Grænland Dýr Reykjavík Sjúkraflutningar Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Sjá meira
Varðstjóri hjá lögreglunni á Grænlandi staðfestir í samtali við fréttastofu að lögreglunni hafi borist útkallið á tólfta tímanum á föstudaginn. Maðurinn er þýskur og var á mannlausri eyjunni í óljósum erindagjörðum en eyjan er skammt frá einni nyrstu aðstöðu danska hersins í Meistaravík. Samkvæmt grænlensku lögreglunni var maðurinn „mjög alvarlega særður.“ Hann var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur samdægurs. Lögreglunni á Grænlandi bárust þær upplýsingar á laugardaginn að ástand hans væri stöðugt. Ísbirnir hafa verið að gera vart við sig á austurströnd Grænlands í auknum mæli upp á síðkastið. Tveir ísbirnir heimsóttu grænlenska þorpið Ittoqqortormiit við Scoresby-sund í síðustu viku en það er mjög sjaldan að ísbirnir láti sjá sig nálægt mannabyggðum að sumri til. Íbúar í þorpinu eru mjög áhyggjufullir yfir þessari þróun en leiða má líkur að því að hún stafi af loftslagsbreytingum.
Landspítalinn Grænland Dýr Reykjavík Sjúkraflutningar Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Sjá meira