Fólk keyri ekki fyrr en tólf tímum eftir síðasta sopa Jón Ísak Ragnarsson skrifar 1. ágúst 2024 18:02 Lögreglan á Suðurlandi verður með aukinn viðbúnað um helgina. Ökumönnum verður boðið að blása í Landeyjahöfn. Getty Lögreglan á Suðurlandi hvetur fólk til þess að láta góðan tíma líða eftir að það hefur drukkið áður en það sest undir stýri. Yfirleitt sé talað um að lágmarki tólf tíma eftir síðasta sopa. Stærsta ferðahelgi ársins er framundan, og munu sérstaklega margir leggja leið sína til Vestmanneyja á þjóðhátið. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, var til viðtals í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann ræddi löggæsluverkefnin um helgina framundan. „Við erum með viðbótarlöggæslu á öllu svæðinu, verðum með viðbót í Landeyjahöfn og úti á þjóðvegunum,“ segir hann. Lögreglumenn verði staðsettir í Landeyjahöfn, þar sem fólki verður boðið að blása. Kjósi fólk að sleppa því og taka áhættuna, verða þeir gripnir, segir Sveinn. Búast megi við umferðartöfum Sveinn segir að umferðin um þjóðveginn sé orðin þétt og mikil, og spáir því að hún verði þannig áfram um helgina. Hann mælir með því að fólk gefi sér tíma til að fara milli staða. Gera megi ráð fyrir því að ferðin í Landeyjahöfn taki um tvær og hálfa klukkustund frá Reykjavík. Talsverð umferð sé allan daginn alla daga. „Fólk verður að gefa sér góðan tíma í milliferðir,“ segir hann. Reykjavík síðdegis Áfengi og tóbak Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Fleiri fréttir Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Sjá meira
Stærsta ferðahelgi ársins er framundan, og munu sérstaklega margir leggja leið sína til Vestmanneyja á þjóðhátið. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, var til viðtals í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann ræddi löggæsluverkefnin um helgina framundan. „Við erum með viðbótarlöggæslu á öllu svæðinu, verðum með viðbót í Landeyjahöfn og úti á þjóðvegunum,“ segir hann. Lögreglumenn verði staðsettir í Landeyjahöfn, þar sem fólki verður boðið að blása. Kjósi fólk að sleppa því og taka áhættuna, verða þeir gripnir, segir Sveinn. Búast megi við umferðartöfum Sveinn segir að umferðin um þjóðveginn sé orðin þétt og mikil, og spáir því að hún verði þannig áfram um helgina. Hann mælir með því að fólk gefi sér tíma til að fara milli staða. Gera megi ráð fyrir því að ferðin í Landeyjahöfn taki um tvær og hálfa klukkustund frá Reykjavík. Talsverð umferð sé allan daginn alla daga. „Fólk verður að gefa sér góðan tíma í milliferðir,“ segir hann.
Reykjavík síðdegis Áfengi og tóbak Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Fleiri fréttir Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Sjá meira