Á bólakafi í Hólmsá Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. ágúst 2024 19:51 Lítið sást í bílinn, af gerðinni Suzuki Jimny. landsbjörg Björgunarsveitir voru fyrr í dag kallaðar út til aðstoðar ferðamanni sem hafði fest bíl sinn í Hólmsá. Greint er frá þessu í tilkynningu. Nánar tiltekið voru það björgunarsveitirnar Lífgjöf í Álftaveri og Stjarnan í Skaftártungum voru kallaðar út. Tilkynningin barst frá ferðalang á Fjallabaksleið syðri. Staðan í Hólmsá fyrr í dag. landsbjörg „Hann sá yfir vatnselginn ferðamann á Jimny í vandræðum við hinn bakkann. Tilkynnandi treysti sér ekki yfir. Ökumaður Jimny bílsins komst út úr honum og upp á bakka.“ Lífgjöf og Stjarnan hafi farið á vettvang austan og vestan árinnar, þannig að ef ekki væri fært vað á henni væri aðstoð beggja vegna árinnar. Pálmar Atli Jóhannesson, formaður Stjörnunnar, segist sjaldan hafa séð jafn mikið vatn í Hólmsá og í dag. Björgunarsveitarmaður segist ekki hafa séð jafnmikið í ánni.landsbjörg „Ökumanninum var komið í hlýjan björgunarsveitarbíl en hann var kaldur og hrakinn þegar björgun barst. Bílinn þurfti hins vegar að skilja eftir í ánni. Hann virtist hafa strandað á grjóti eða einhverju og hreyfðist ekki, en björgunarsveitarfólk fann ekki botn milli bíls og bakka í viðleitni sinni við að koma honum upp úr ánni. Ferðalangurinn hafði náð einhverjum farangri sínum upp á bakkann og þáði far með björgunarsveitarbíl til byggða, hvar hann átti bókaða gistingu í kvöld í nágrenni Kirkjubæjarklausturs.“ Björgunarsveitarmenn frá Lífgjöf.landsbjörg Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Greint er frá þessu í tilkynningu. Nánar tiltekið voru það björgunarsveitirnar Lífgjöf í Álftaveri og Stjarnan í Skaftártungum voru kallaðar út. Tilkynningin barst frá ferðalang á Fjallabaksleið syðri. Staðan í Hólmsá fyrr í dag. landsbjörg „Hann sá yfir vatnselginn ferðamann á Jimny í vandræðum við hinn bakkann. Tilkynnandi treysti sér ekki yfir. Ökumaður Jimny bílsins komst út úr honum og upp á bakka.“ Lífgjöf og Stjarnan hafi farið á vettvang austan og vestan árinnar, þannig að ef ekki væri fært vað á henni væri aðstoð beggja vegna árinnar. Pálmar Atli Jóhannesson, formaður Stjörnunnar, segist sjaldan hafa séð jafn mikið vatn í Hólmsá og í dag. Björgunarsveitarmaður segist ekki hafa séð jafnmikið í ánni.landsbjörg „Ökumanninum var komið í hlýjan björgunarsveitarbíl en hann var kaldur og hrakinn þegar björgun barst. Bílinn þurfti hins vegar að skilja eftir í ánni. Hann virtist hafa strandað á grjóti eða einhverju og hreyfðist ekki, en björgunarsveitarfólk fann ekki botn milli bíls og bakka í viðleitni sinni við að koma honum upp úr ánni. Ferðalangurinn hafði náð einhverjum farangri sínum upp á bakkann og þáði far með björgunarsveitarbíl til byggða, hvar hann átti bókaða gistingu í kvöld í nágrenni Kirkjubæjarklausturs.“ Björgunarsveitarmenn frá Lífgjöf.landsbjörg
Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira