Stjörnufans á Þjóðhátíð
Áslaug Arna smellti í sjálfu með Ásgeiri Kolbeins og Ingu Lind á Þjóðhátíð í Eyjum.
Blö strákarnir aldrei verið betri. Þeir tróðu upp á laugardagskvöldið og nutu liðsinnis Sveppa krull, Péturs Jóhanns Sigfússonar og Sverris Bergmann. Þá var Eiður Smári Guðjohnsen aldrei langt undan þó hann hafi nú ekki tekið lagið með strákunum á sviðinu.
Gummi Emil tróð upp á Nova-sviðinu í miðbæ Heimaeyja. Þar var stemmning frá hádegi og sömu sögu má segja á Lundanum en á báðum stöðum var unga fólkið í mikilli stemmningu fyrir daginn og tónlistin dunaði svo heyrðist víða um Eyjuna.
Patrik Atla var með stjörnustæla. Hann tróð upp á föstudagskvöldinu og virtist misheppnaður brandari hans frá því á fimmtudeginum ekki hafa nein áhrif á vinsældir kappans í Herjólfsdal þar sem allt varð vitlaust þegar hann reif sig úr að ofan.
Litla helgin hjá GDRN sem var á ferðinni um allt land að troða upp.
Palli þakkaði Akureyri
Páll Óskar kom fram víða um Versló og þakkaði Akureyringum sérstaklega.
Birgitta fór á hestbak með Ragnhildi Steinunni
Birgitta Haukdal eyddi tíma með fjölskyldu og vinum um Versló. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona skellti sér á bak með Birgittu.
Rifjaði upp sólarminningar
Sunneva Einars rifjaði upp minningar úr sólinni.
Nóg að gera úti á landi
Söngkonan Bríet hafði nóg að gera úti á landi.
Ekki prófa þetta heima hjá þér
Brynhildur Gunnlaugs reyndi áhættuatriði í villunni.
Á næturlífinu í Flórens
Gummi Kíró var allt í öllu á Ítalíu.
Birgitta fagnaði tveimur árum af Bossa
Einn frægasti hundur landsins er tveggja ára.
Lifir sínu besta lífi
Svala Björgvins er þakklát fyrir lífið.