Sneri ökkla í upphitun fyrir fyrstu Ólympíuleikana Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. ágúst 2024 11:01 Sophie Weissenberg neyddist til að segja sig frá keppni á Ólympíuleikunum. Michael Kappeler/picture alliance via Getty Images Þýska sjöþrautarkonan Sophie Weissenberg sneri ökkla í upphitun fyrir undankeppnina og var tekin af velli í hjólastól. Sophie þykir öflug sjöþrautarkona og hefur unnið gull- og silfurverðlaun á HM u20 ára og EM u23 ára. Hún er nú orðin 26 ára, situr í níunda sæti heimslistans og var að fara að taka þátt á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn. Absolute heartbreak for Germany’s Sophie Weissenberg.The 26 year old hit a hurdle during the warm up for her first event in the women’s Heptathlon.Medical staff rushed to the track and she was taken off in a wheelchair in tears. 💔 #Olympics pic.twitter.com/EnmiImUySY— Matt Graveling (@mattgraveling) August 8, 2024 Sophie var rúllað af velli í hjólastól.Patrick Smith/Getty Images Atvikið átti sér stað í upphitun rétt áður en Sophie átti að hefja keppni, þá flækti hún fótinn í grind, haltraði nokkra metra og lagðist svo niður. Hún lá sárþjáð og grátandi áður en sjúkraliðar komu henni til aðstoðar og fluttu burt í hjólastól. Ekki er víst hversu alvarleg meiðslin eru en hún hefur sagt sig frá keppni í sjöþraut á Ólympíuleikunum. Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Sjá meira
Sophie þykir öflug sjöþrautarkona og hefur unnið gull- og silfurverðlaun á HM u20 ára og EM u23 ára. Hún er nú orðin 26 ára, situr í níunda sæti heimslistans og var að fara að taka þátt á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn. Absolute heartbreak for Germany’s Sophie Weissenberg.The 26 year old hit a hurdle during the warm up for her first event in the women’s Heptathlon.Medical staff rushed to the track and she was taken off in a wheelchair in tears. 💔 #Olympics pic.twitter.com/EnmiImUySY— Matt Graveling (@mattgraveling) August 8, 2024 Sophie var rúllað af velli í hjólastól.Patrick Smith/Getty Images Atvikið átti sér stað í upphitun rétt áður en Sophie átti að hefja keppni, þá flækti hún fótinn í grind, haltraði nokkra metra og lagðist svo niður. Hún lá sárþjáð og grátandi áður en sjúkraliðar komu henni til aðstoðar og fluttu burt í hjólastól. Ekki er víst hversu alvarleg meiðslin eru en hún hefur sagt sig frá keppni í sjöþraut á Ólympíuleikunum.
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Sjá meira