Sást með huldumanni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. ágúst 2024 16:12 Shakira hefur haft í nógu að snúast. EPA-EFE/Quique Garcia Mjaðmir kólumbísku söngkonunnar Shakiru ljúga engu og heldur ekki bros hennar en söngkonan knáa sást á stefnumóti með huldumanni í Miami borg í Bandaríkjunum í síðustu viku. Erlendir slúðurmiðlar hafa keppst við að fjalla um stefnumótið en myndir náðust af söngkonunni úti að borða með kappanum, sem ekki sést framan í. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix kemur fram að myndirnar hafi verið teknar þann 1. ágúst síðastliðinn. Þar er vintnað til nýlegra ummæla söngkonunnar um að hún hefði ekki í hyggju að fara á stefnumót á næstunni. Tvö ár eru frá því að hún skildi að borði og sæng við sinn fyrrverandi knattspyrnumanninn Gerard Piqué. Þau skildu í illu eftir að knattspyrnumaðurinn hélt framhjá henni. Shakira sagði nýlega að hún hefði áhuga á karlmönnum, en að það væri að mestu mikið vandamál í hennar lífi. „Ég ætti ekki að hafa áhuga á þeim eftir allt sem hefur komið fyrir mig, ímyndaðu þér hvað ég hef þarf að hafa mikinn áhuga til að hafa enn áhuga á þeim,“ sagði söngkonan nýlega. Shakira spotted dining with mystery man in Miami after saying she was ‘not thinking about’ dating https://t.co/AKD4YcgVbE pic.twitter.com/eOtbmcZAUG— Page Six (@PageSix) August 8, 2024 Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Shakira semur um skattalagabrotin Kólumbíska poppstjarnan Shakira hefur gert dómssátt við saksóknara um meint skattalagabrot hennar á Spáni, en réttarhöld í málinu voru í þann mund að hefjast. 20. nóvember 2023 10:41 Hvað gúgglaði fólk árið 2023? Leitarvélin Google hefur gefið út lista yfir þá hluti sem heimsbyggðin leitaði oftast að árið 2023. 12. desember 2023 15:24 Piqué frumsýndi „Casio-kærustuna“ Gerard Piqué, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, frumsýndi nýju kærustuna sína á Instagram. Sú heitir Clara og er tólf árum yngri en Piqué, eða 23 ára. 26. janúar 2023 12:46 Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira
Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix kemur fram að myndirnar hafi verið teknar þann 1. ágúst síðastliðinn. Þar er vintnað til nýlegra ummæla söngkonunnar um að hún hefði ekki í hyggju að fara á stefnumót á næstunni. Tvö ár eru frá því að hún skildi að borði og sæng við sinn fyrrverandi knattspyrnumanninn Gerard Piqué. Þau skildu í illu eftir að knattspyrnumaðurinn hélt framhjá henni. Shakira sagði nýlega að hún hefði áhuga á karlmönnum, en að það væri að mestu mikið vandamál í hennar lífi. „Ég ætti ekki að hafa áhuga á þeim eftir allt sem hefur komið fyrir mig, ímyndaðu þér hvað ég hef þarf að hafa mikinn áhuga til að hafa enn áhuga á þeim,“ sagði söngkonan nýlega. Shakira spotted dining with mystery man in Miami after saying she was ‘not thinking about’ dating https://t.co/AKD4YcgVbE pic.twitter.com/eOtbmcZAUG— Page Six (@PageSix) August 8, 2024
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Shakira semur um skattalagabrotin Kólumbíska poppstjarnan Shakira hefur gert dómssátt við saksóknara um meint skattalagabrot hennar á Spáni, en réttarhöld í málinu voru í þann mund að hefjast. 20. nóvember 2023 10:41 Hvað gúgglaði fólk árið 2023? Leitarvélin Google hefur gefið út lista yfir þá hluti sem heimsbyggðin leitaði oftast að árið 2023. 12. desember 2023 15:24 Piqué frumsýndi „Casio-kærustuna“ Gerard Piqué, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, frumsýndi nýju kærustuna sína á Instagram. Sú heitir Clara og er tólf árum yngri en Piqué, eða 23 ára. 26. janúar 2023 12:46 Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira
Shakira semur um skattalagabrotin Kólumbíska poppstjarnan Shakira hefur gert dómssátt við saksóknara um meint skattalagabrot hennar á Spáni, en réttarhöld í málinu voru í þann mund að hefjast. 20. nóvember 2023 10:41
Hvað gúgglaði fólk árið 2023? Leitarvélin Google hefur gefið út lista yfir þá hluti sem heimsbyggðin leitaði oftast að árið 2023. 12. desember 2023 15:24
Piqué frumsýndi „Casio-kærustuna“ Gerard Piqué, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, frumsýndi nýju kærustuna sína á Instagram. Sú heitir Clara og er tólf árum yngri en Piqué, eða 23 ára. 26. janúar 2023 12:46