Þá segjum við frá því að lögmaður Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara hefur sent dómsmálaráðherra bréf þar sem þess er krafist að áminning sem hann hlaut verði afturkölluð.
Dvalið var í 24 húsum í Grindavík í nótt, þrátt fyrir mögulegt yfirvofandi eldgos. Lögreglustjóri mælir gegn því að fólk dvelji í bænum, en viðvörunarkerfi verða prófuð í og við Grindavík á morgun.
Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12:00.