Um er að ræða 193,7 einbýlishús á einni hæð sem var byggt árið 1978. Húsið hefur verið mikið endurnýjað og skiptist í fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, gestasnyrtingu, eldhús og tvær bjartar stofur. Við húsið er skjólsæll garður með stórri verönd, heitum potti og útisturtu.
Nýverið setti parið fallega hæð við Lindarbraut á sölu. Eignina seldu þau fyrir 130 milljónir.


