Sex sóttu um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Lovísa Arnardóttir skrifar 13. ágúst 2024 11:31 Guðlaugur Þór Þórðarsson umhverfis-, orku og loftslagsráðherra tilkynnti um breytingarnar á stofnunum ráðuneytisins síðasta vetur og voru breytingarnar samþykktar á þingi í vor. Vísir/Vilhelm Sex sóttu um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar. Meðal umsækjenda eru settur forstjóri Náttúrufræðistofnunar, líftæknir og forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Snæfellsnesi. Hæfnisnefnd fer yfir umsóknirnar. Embættið var auglýst í byrjun júlí í kjölfar breytinga á stofnununum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Umsækjendur eru þau: Eydís Líndal Finnbogadóttir, settur forstjóri Náttúrufræðistofnunar Guðmundur Þórðarson, samningamaður og sérfræðingur Jón Einar Jónsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Snæfellsnesi Kristófer S. Arnar P. Júlíusson, líftæknir María Ester Guðjónsdóttir, ferðamála- og viðskiptafræðingur Rakel Rún Karlsdóttir, jarðfræðingur. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að hæfnisnefnd hafi verið skipuð umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og að hún muni meta hæfni og hæfi umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndina skipa Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi sem er formaður nefndarinnar, Kristján Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri og Finnur Árnason, formaður stjórnar NLSH. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Vistaskipti Tengdar fréttir Nýjar stofnanir hafi aðsetur á landsbyggðinni Aðsetur nýrra stofnana umhverfis- orku og loftslagsráðuneytisins verður utan höfuðborgarsvæðisins samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar ráðherra. Embætti forstjóra nýrra stofnana verða auglýst um helgina og mun forstjóri nýrrar Umhverfis- og orkustofnun hafa aðsetur á Akureyri. 6. júlí 2024 10:11 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra sýni gott fordæmi Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra lagði fram áform fyrr á árinu um sameiningu 10 undirstofnana ráðuneytisins í þrjár öflugar stofnanir. Ráðherra kynnti fyrsta frumvarp sitt af fjórum því tengdu fyrir Alþingi nú í vikunni og snýr það að stofnun Náttúrufræðistofnunar. 17. nóvember 2023 14:16 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Embættið var auglýst í byrjun júlí í kjölfar breytinga á stofnununum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Umsækjendur eru þau: Eydís Líndal Finnbogadóttir, settur forstjóri Náttúrufræðistofnunar Guðmundur Þórðarson, samningamaður og sérfræðingur Jón Einar Jónsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Snæfellsnesi Kristófer S. Arnar P. Júlíusson, líftæknir María Ester Guðjónsdóttir, ferðamála- og viðskiptafræðingur Rakel Rún Karlsdóttir, jarðfræðingur. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að hæfnisnefnd hafi verið skipuð umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og að hún muni meta hæfni og hæfi umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndina skipa Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi sem er formaður nefndarinnar, Kristján Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri og Finnur Árnason, formaður stjórnar NLSH.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Vistaskipti Tengdar fréttir Nýjar stofnanir hafi aðsetur á landsbyggðinni Aðsetur nýrra stofnana umhverfis- orku og loftslagsráðuneytisins verður utan höfuðborgarsvæðisins samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar ráðherra. Embætti forstjóra nýrra stofnana verða auglýst um helgina og mun forstjóri nýrrar Umhverfis- og orkustofnun hafa aðsetur á Akureyri. 6. júlí 2024 10:11 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra sýni gott fordæmi Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra lagði fram áform fyrr á árinu um sameiningu 10 undirstofnana ráðuneytisins í þrjár öflugar stofnanir. Ráðherra kynnti fyrsta frumvarp sitt af fjórum því tengdu fyrir Alþingi nú í vikunni og snýr það að stofnun Náttúrufræðistofnunar. 17. nóvember 2023 14:16 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Nýjar stofnanir hafi aðsetur á landsbyggðinni Aðsetur nýrra stofnana umhverfis- orku og loftslagsráðuneytisins verður utan höfuðborgarsvæðisins samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar ráðherra. Embætti forstjóra nýrra stofnana verða auglýst um helgina og mun forstjóri nýrrar Umhverfis- og orkustofnun hafa aðsetur á Akureyri. 6. júlí 2024 10:11
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra sýni gott fordæmi Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra lagði fram áform fyrr á árinu um sameiningu 10 undirstofnana ráðuneytisins í þrjár öflugar stofnanir. Ráðherra kynnti fyrsta frumvarp sitt af fjórum því tengdu fyrir Alþingi nú í vikunni og snýr það að stofnun Náttúrufræðistofnunar. 17. nóvember 2023 14:16