Palmer nú samningsbundinn Chelsea næstu níu árin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2024 18:31 „Þangað til að skrifa undir?“ James Gill/Getty Images Cole Palmer var ein af stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð þegar hann var ljósið í myrkrinu hjá Chelsea. Lundúnafélagið hefur nú verðlaunað Palmer með því að framlengja samning hans til tveggja ára ásamt því að gefa honum veglega launahækkun. Chelsea keypti Palmer frá Manchester City síðasta sumar á rúmar 40 milljónir sterlingspunda, rétt rúmlega sjö milljarða íslenskra króna. Þessi 22 ára gamli sóknarþenkjandi miðjumaður átti í kjölfarið ótrúlegt tímabil og var einn af fáum jákvæðum punktum á annars slöku tímabili Chelsea. What a season for Cole Palmer 🥶The players have voted him in the Top Six for the PFA Young Player of the Year AND PFA Players’ Player of the Year 👏🏆 pic.twitter.com/AawAevmpAC— Professional Footballers' Association (@PFA) August 13, 2024 Alls spilaði hann 45 leiki fyrir félagið, skoraði 25 mörk og gaf 15 stoðsendingar. Til að þakka honum fyrir vel unnin störf ákvað Chelsea að bjóða leikmanninum tveggja ára framlengingu á samningi sínum sem gilti þó til ársins 2031. Um var að ræða mikið bættan samning og því var Palmer ekki lengi að samþykkja, hann er nú samningsbundinn Chelsea til ársins 2033. 🏠🏟️ pic.twitter.com/DBCaO5iEyf— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 13, 2024 Chelsea hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn kemur þegar Englandsmeistarar Man City mæta í heimsókn á Brúnna í Lundúnum. Það verður áhugavert að sjá hvort gott gengi Palmer haldi áfram og hvort hann stríði sínu fyrrum félagi. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira
Chelsea keypti Palmer frá Manchester City síðasta sumar á rúmar 40 milljónir sterlingspunda, rétt rúmlega sjö milljarða íslenskra króna. Þessi 22 ára gamli sóknarþenkjandi miðjumaður átti í kjölfarið ótrúlegt tímabil og var einn af fáum jákvæðum punktum á annars slöku tímabili Chelsea. What a season for Cole Palmer 🥶The players have voted him in the Top Six for the PFA Young Player of the Year AND PFA Players’ Player of the Year 👏🏆 pic.twitter.com/AawAevmpAC— Professional Footballers' Association (@PFA) August 13, 2024 Alls spilaði hann 45 leiki fyrir félagið, skoraði 25 mörk og gaf 15 stoðsendingar. Til að þakka honum fyrir vel unnin störf ákvað Chelsea að bjóða leikmanninum tveggja ára framlengingu á samningi sínum sem gilti þó til ársins 2031. Um var að ræða mikið bættan samning og því var Palmer ekki lengi að samþykkja, hann er nú samningsbundinn Chelsea til ársins 2033. 🏠🏟️ pic.twitter.com/DBCaO5iEyf— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 13, 2024 Chelsea hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn kemur þegar Englandsmeistarar Man City mæta í heimsókn á Brúnna í Lundúnum. Það verður áhugavert að sjá hvort gott gengi Palmer haldi áfram og hvort hann stríði sínu fyrrum félagi.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira