Ísland aldrei ofar á heimslistanum Valur Páll Eiríksson skrifar 16. ágúst 2024 11:16 Sveindís Jane Jónsdóttir fagnar sigrinum sögulega á Þýskalandi. Vísir/Anton Brink Kvennalandslið Íslands í fótbolta hefur náð nýjum hæðum á heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. FIFA gefur út styrkleikalista sinn fjórum sinnum á ári en Ísland er í 13. sæti á nýjum lista. Liðið fer upp um eitt sæti frá síðasta lista, sem gefinn var út í júní. Ísland var í 15. sæti listans í upphafi árs. Ísland var í 17. sæti á fyrsta heimslistanum sem gefinn var út í júlí 2003 og hefur verið á svipuðum slóðum þau rúmu 20 ár sem liðin eru síðan. Ísland fór hæst í 15. sæti árið 2011 og aftur árið 2013. Það fór lægst í 22. sæti árið 2018. Þá var það í ágúst 2022 sem liðið fór í fyrsta skipti upp í 14. sæti sem var hæsta sæti Íslands þar til í dag. Ísland er með 1877 stig á listanum, 20 stigum frá Danmörku sem er sæti ofar. Frábært 3-0 sigur á Þýskalandi hefur mikið um árangurinn að segja en Ísland vann einnig 1-0 sigur á Pólverjum í síðasta landsliðsglugga. Liðið tryggði sér sæti á EM í Sviss á næsta ári með árangrinum. Bandaríkin flugu upp um fjögur sæti á topp listans eftir sigur liðsins á Ólympíuleikunum. England er í öðru sæti og Spánn, sem var á toppnum, fer niður í þriðja sæti. Topp tíu Bandaríkin England Spánn Þýskaland Svíþjóð Kanada Japan Brasilía Norður-Kórea Frakkland Holland Danmörk Ísland Ítalía Ástralía Landslið kvenna í fótbolta KSÍ Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
FIFA gefur út styrkleikalista sinn fjórum sinnum á ári en Ísland er í 13. sæti á nýjum lista. Liðið fer upp um eitt sæti frá síðasta lista, sem gefinn var út í júní. Ísland var í 15. sæti listans í upphafi árs. Ísland var í 17. sæti á fyrsta heimslistanum sem gefinn var út í júlí 2003 og hefur verið á svipuðum slóðum þau rúmu 20 ár sem liðin eru síðan. Ísland fór hæst í 15. sæti árið 2011 og aftur árið 2013. Það fór lægst í 22. sæti árið 2018. Þá var það í ágúst 2022 sem liðið fór í fyrsta skipti upp í 14. sæti sem var hæsta sæti Íslands þar til í dag. Ísland er með 1877 stig á listanum, 20 stigum frá Danmörku sem er sæti ofar. Frábært 3-0 sigur á Þýskalandi hefur mikið um árangurinn að segja en Ísland vann einnig 1-0 sigur á Pólverjum í síðasta landsliðsglugga. Liðið tryggði sér sæti á EM í Sviss á næsta ári með árangrinum. Bandaríkin flugu upp um fjögur sæti á topp listans eftir sigur liðsins á Ólympíuleikunum. England er í öðru sæti og Spánn, sem var á toppnum, fer niður í þriðja sæti. Topp tíu Bandaríkin England Spánn Þýskaland Svíþjóð Kanada Japan Brasilía Norður-Kórea Frakkland Holland Danmörk Ísland Ítalía Ástralía
Landslið kvenna í fótbolta KSÍ Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira