Búið spil Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. ágúst 2024 15:43 Dakota Johnson og Chris Martin voru saman í sjö ár. Vísir/EPA Bandaríska leikkonan Dakota Johnson og breski tónlistarmaðurinn Chris Martin eru hætt saman. Þau voru trúlofuð og búin að vera saman í rúm sjö ár en hafa ákveðið að halda í sitthvora áttina. Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ greinir frá en þar kemur fram að gríðarlegt álag í vinnu þeirra beggja hafi orðið til þess að þau hafi lítið sem ekkert getað eytt tíma saman. Þau hafi því ákveðið að þetta væri búið spil. Þrátt fyrir þetta kemur fram í umfjöllun miðilsins að tíðindin sæti nokkurri furðu. Johnson og Martin hafi nýlega trúlofað sig og opinberað áætlanir sínar í mars síðastliðnum. Þá skelltu þau sér auk þess í frí saman til Mexíkó fyrr á árinu og virtust aldrei hafa haft það betra. Johnson og Martin byrjuðu fyrst saman árið 2017. Þau hættu saman í stutta stund árið 2019 en byrjuðu aftur saman. Fram kemur í umfjöllun TMZ að barnsmóðir Martin, leikkonan Gwyneth Paltrow hafi stutt sambandið. Vel hafi farið á með henni og Johnson og hin síðarnefnda hafi átt í góðu sambandi við börn þeirra, hina tuttugu ára gömlu Apple og hinn átján ára gamla Moses. Hollywood Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Sjá meira
Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ greinir frá en þar kemur fram að gríðarlegt álag í vinnu þeirra beggja hafi orðið til þess að þau hafi lítið sem ekkert getað eytt tíma saman. Þau hafi því ákveðið að þetta væri búið spil. Þrátt fyrir þetta kemur fram í umfjöllun miðilsins að tíðindin sæti nokkurri furðu. Johnson og Martin hafi nýlega trúlofað sig og opinberað áætlanir sínar í mars síðastliðnum. Þá skelltu þau sér auk þess í frí saman til Mexíkó fyrr á árinu og virtust aldrei hafa haft það betra. Johnson og Martin byrjuðu fyrst saman árið 2017. Þau hættu saman í stutta stund árið 2019 en byrjuðu aftur saman. Fram kemur í umfjöllun TMZ að barnsmóðir Martin, leikkonan Gwyneth Paltrow hafi stutt sambandið. Vel hafi farið á með henni og Johnson og hin síðarnefnda hafi átt í góðu sambandi við börn þeirra, hina tuttugu ára gömlu Apple og hinn átján ára gamla Moses.
Hollywood Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Sjá meira