Íslendingar á Englandi: Jóhann Berg og Willum Þór á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2024 16:17 Jóhann Berg nýtti mínúturnar sínar vel í dag. Vísir/Getty Images Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum í stórsigri Burnley í ensku B-deildinni í dag og Willum Þór Willumsson kom inn af bekknum og þegar Birmingham City vann 3-2 útisigur á Wycombe Wanderers í C-deildinni. Jóhann Berg sat á bekknum þegar leikur Burnley og Cardiff City var flautaður á. Hann kom inn af bekknum þegar staðan var 3-0 Burnley í vil. Skoraði hann fimmta mark heimamanna í uppbótartíma með sínum lakari hægri fæti, lokatölur 5-0 Burnley í vil. Sitja Jóhann Berg og félagar á toppi ensku B-deildarinnar með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. 90+2' THE ICE MAN JUST HAD TO GET IN ON THE ACT!!!!Johann cuts inside to find the bottom corner from around 25 yards out 🥶5-0 pic.twitter.com/HvRm5cZKcN— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 17, 2024 Arnór Sigurðsson kom inn af bekknum undir lok leiks þegar Blackburn Rovers gerði 2-2 jafntefli við Norwich City á útivelli og Stefán Teitur Þórðarson spilaði allan leikinn þegar Preston North End tapaði 3-0 fyrir Swansea City í Wales. Willum Þór og Alfons Sampsted hófu báðir leik á varamannabekk Birmingham þegar liðið sótti Wycombe heim. Willum Þór kom inn af bekknum þegar rúmlega klukkutími var liðinn og þegar átta mínútur lifðu leiks kom hann gestunum 3-1 yfir með þrumuskoti eftir góða skyndisókn. Á síðustu mínútu venjulegs leiktíma minnkuðu heimamenn muninn í 3-2 og í uppbótartíma kom Alfons inn á fyrir meiddan Willum Þór. A win on the road, you 𝗟𝗢𝗩𝗘 to see it. 🤩 pic.twitter.com/mXEw5FY3kz— Birmingham City FC (@BCFC) August 17, 2024 Ekki kemur fram hvort um alvarleg meiðsli sé að ræða en leiknum lauk með 3-2 sigri Birmingham sem er nú með fjögur stig að loknum tveimur umferðum í ensku C-deildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Jóhann Berg sat á bekknum þegar leikur Burnley og Cardiff City var flautaður á. Hann kom inn af bekknum þegar staðan var 3-0 Burnley í vil. Skoraði hann fimmta mark heimamanna í uppbótartíma með sínum lakari hægri fæti, lokatölur 5-0 Burnley í vil. Sitja Jóhann Berg og félagar á toppi ensku B-deildarinnar með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. 90+2' THE ICE MAN JUST HAD TO GET IN ON THE ACT!!!!Johann cuts inside to find the bottom corner from around 25 yards out 🥶5-0 pic.twitter.com/HvRm5cZKcN— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 17, 2024 Arnór Sigurðsson kom inn af bekknum undir lok leiks þegar Blackburn Rovers gerði 2-2 jafntefli við Norwich City á útivelli og Stefán Teitur Þórðarson spilaði allan leikinn þegar Preston North End tapaði 3-0 fyrir Swansea City í Wales. Willum Þór og Alfons Sampsted hófu báðir leik á varamannabekk Birmingham þegar liðið sótti Wycombe heim. Willum Þór kom inn af bekknum þegar rúmlega klukkutími var liðinn og þegar átta mínútur lifðu leiks kom hann gestunum 3-1 yfir með þrumuskoti eftir góða skyndisókn. Á síðustu mínútu venjulegs leiktíma minnkuðu heimamenn muninn í 3-2 og í uppbótartíma kom Alfons inn á fyrir meiddan Willum Þór. A win on the road, you 𝗟𝗢𝗩𝗘 to see it. 🤩 pic.twitter.com/mXEw5FY3kz— Birmingham City FC (@BCFC) August 17, 2024 Ekki kemur fram hvort um alvarleg meiðsli sé að ræða en leiknum lauk með 3-2 sigri Birmingham sem er nú með fjögur stig að loknum tveimur umferðum í ensku C-deildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira