Ancelotti gæti gefið leikmönnum sínum frí á miðju tímabili Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2024 08:01 Stórstjörnur Real verða eflaust ánægðar með að heyra plön Ancelotti fyrir komandi leiktíð. Tullio Puglia/Getty Images Vegna gríðarlegs leikjaálags bestu knattspyrnuliða Evrópu gæti Carlo Ancelotti, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, brugðið á það ráð að gefa leikmönnum sínum frí á miðju tímabili. Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC. Þar segir að ummæli Ancelotti hafi komið í kjölfar þess að samtök atvinnumanna á Englandi og leikmannasamtökin Fifpro hafi ákveðið að sækja réttar síns gegn FIFA er kemur að gríðarlegra þéttri leikjadagskrá leikmanna. „Leikmenn þurfa hvíld, þeir þurfa frí og við erum að íhuga að gefa einstaka leikmönnum frí á miðju tímabili,“ sagði Ancelotti. „Við erum að íhuga að gefa leikmönnum viku hér og þar til að vera með fjölskyldu sínum, sérstaklega landsliðsmönnum sem fá litla sem enga hvíld því þeir fá ekki hlé í landsleikjafríum. Við erum að skoða þetta með læknateymi okkar og styrktarþjálfurum,“ bætti Ancelotti við. „Við erum að berjast um sjö titla sem vitum ekki enn hvenær eða hvernig. Tímabilið 2025-26 gæti byrjað snemma út af HM 2026 og við þurfum að byrja að skipuleggja okkur strax,“ sagði hann einnig en Real Madríd lagði Atalanta í Ofurbikar Evrópu í síðustu viku. Ancelotti nefndi Vinícius Júnior sem dæmi. Í stað þess að hann komi beint aftur eftir landsleikjahlé þá gæti hann fengið 3-4 daga frí, farið í stutt frí og komið svo til baka. „Þetta er eina leiðin. Venjulega æfa leikmenn, meira að segja ef þeir spila ekki. En við ætlum að taka það frá þeim og leyfa þeim að gera það sem þeir vilja þessa fáu daga. Þetta er það sem við ætlum að gera,“ sagði Ancelotti að endingu. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC. Þar segir að ummæli Ancelotti hafi komið í kjölfar þess að samtök atvinnumanna á Englandi og leikmannasamtökin Fifpro hafi ákveðið að sækja réttar síns gegn FIFA er kemur að gríðarlegra þéttri leikjadagskrá leikmanna. „Leikmenn þurfa hvíld, þeir þurfa frí og við erum að íhuga að gefa einstaka leikmönnum frí á miðju tímabili,“ sagði Ancelotti. „Við erum að íhuga að gefa leikmönnum viku hér og þar til að vera með fjölskyldu sínum, sérstaklega landsliðsmönnum sem fá litla sem enga hvíld því þeir fá ekki hlé í landsleikjafríum. Við erum að skoða þetta með læknateymi okkar og styrktarþjálfurum,“ bætti Ancelotti við. „Við erum að berjast um sjö titla sem vitum ekki enn hvenær eða hvernig. Tímabilið 2025-26 gæti byrjað snemma út af HM 2026 og við þurfum að byrja að skipuleggja okkur strax,“ sagði hann einnig en Real Madríd lagði Atalanta í Ofurbikar Evrópu í síðustu viku. Ancelotti nefndi Vinícius Júnior sem dæmi. Í stað þess að hann komi beint aftur eftir landsleikjahlé þá gæti hann fengið 3-4 daga frí, farið í stutt frí og komið svo til baka. „Þetta er eina leiðin. Venjulega æfa leikmenn, meira að segja ef þeir spila ekki. En við ætlum að taka það frá þeim og leyfa þeim að gera það sem þeir vilja þessa fáu daga. Þetta er það sem við ætlum að gera,“ sagði Ancelotti að endingu.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Sjá meira