Gomes á batavegi eftir höfuðhöggið skelfilega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2024 14:19 Gomes segist vera fínn eftir höggið slæma á laugardag. Angel Gomes Angel Gomes, leikmaður Lille, er á batavegi eftir skelfilegt högg í leik liðsins á laugardag. Gomes varð fyrir skelfilegu höggi í fyrri hálfleik leiks Lille og Reims. Leikmaður Reims fékk beint rautt spjald fyrir brotið en leikurinn var í kjölfarið stöðvaður í drykklanga stund meðan Gomes lá óvígur eftir. Hann missti meðvitund og var óttast hið versta en á endanum náði hann meðvitund á ný. Var í kjölfarið farið með hann á spítala. Hákon Arnar Haraldsson kom inn af bekk Lille fyrir Gomes og hjálpaði liðinu að sækja 2-0 sigur í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Gomes hefur nú tjáð sig á samfélagsmiðlum. Miðjumaðurinn knái þakkar fyrir stuðninginn og segir hann ómetanlegan. Þá segist hann ekki geta beðið eftir að snúa aftur. Thank you all for the support, means the world to me! Look forward to recovering and getting back out there❤️ Love and blessings to all! pic.twitter.com/Zg4zBdQpBO— Santi Gomes (@agomes_47) August 18, 2024 Á Instagram-síðu sinni segist hann vera kominn heim og að sér líði vel. Þá þakkar hann læknateymi Lille sem og á sjúkrahúsinu. Þá grínaðist hann með að þetta minnti hann á að vera ekki að stökkva upp í skallabolta að óþörfu en Gomes verður seint sagt hár í loftinu. View this post on Instagram A post shared by Angel (@angel.gomes10) Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Gomes varð fyrir skelfilegu höggi í fyrri hálfleik leiks Lille og Reims. Leikmaður Reims fékk beint rautt spjald fyrir brotið en leikurinn var í kjölfarið stöðvaður í drykklanga stund meðan Gomes lá óvígur eftir. Hann missti meðvitund og var óttast hið versta en á endanum náði hann meðvitund á ný. Var í kjölfarið farið með hann á spítala. Hákon Arnar Haraldsson kom inn af bekk Lille fyrir Gomes og hjálpaði liðinu að sækja 2-0 sigur í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Gomes hefur nú tjáð sig á samfélagsmiðlum. Miðjumaðurinn knái þakkar fyrir stuðninginn og segir hann ómetanlegan. Þá segist hann ekki geta beðið eftir að snúa aftur. Thank you all for the support, means the world to me! Look forward to recovering and getting back out there❤️ Love and blessings to all! pic.twitter.com/Zg4zBdQpBO— Santi Gomes (@agomes_47) August 18, 2024 Á Instagram-síðu sinni segist hann vera kominn heim og að sér líði vel. Þá þakkar hann læknateymi Lille sem og á sjúkrahúsinu. Þá grínaðist hann með að þetta minnti hann á að vera ekki að stökkva upp í skallabolta að óþörfu en Gomes verður seint sagt hár í loftinu. View this post on Instagram A post shared by Angel (@angel.gomes10)
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira