Fulham tekur Berge fram yfir McTominay Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2024 23:31 Á leið til Fulham. Dave Howarth/Getty Images Enska knattspyrnuliðinu Fulham var mikið í mun að sækja hávaxinn miðjumann í sumar og hefur nú loks fest kaup á einum slíkum. Norðmaðurinn Sander Gard Bolin Berge er í þann mund að ganga í raðir liðsins frá B-deildarliði Burnley. Fulham hefur látið lítið fyrir sér fara á leikmannamarkaðnum í sumar en þarf á styrkingu að halda. Liðið hefur verið orðað við Scott McTomiany, miðjumann Manchester United sem er 1.93 metri á hæð. Man United taldi tilboð Fulham ekki nægilega gott og var ekki tilbúið að selja þennan skoska landsliðsmann nema hann persónulega myndi gefa til kynna að hann vildi yfirgefa félagið. Nú er allavega ljóst að Fulham mun ekki bjóða í leikmanninn á nýjan leik þar sem liðið frá Lundúnum er við það að festa kaup á Norðmanninum Berge. Fulham er sagt borga 25 milljónir punda eða tæplega fjóra og hálfan milljarð íslenskra króna fyrir þennan 26 ára gamla miðjumann. Hann er 1.95 metri á hæð og ljóst að Marco Silva, þjálfari Fulham, telur lið sitt vanta ákveðna hæð á miðsvæðið. 🚨⚪️⚫️ Fulham have agreed deal to sign Sander Berge from Burnley, here we go!McTominay deal off as Berge joins on £20m plus £5m fee, medical booked for the midfielder.Formal steps to follow tomorrow, as @lauriewhitwell reports. pic.twitter.com/0j4MRoxHRE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2024 Berge er að semja við sitt annað félag á aðeins ári en Burnley festi kaup á honum eftir að Sheffield United féll vorið 2023. Burnley féll svo síðasta vor og vonast Fulham til að Berge nái ekki hinni svokallaðri fall-þrennu, það er að falla þrjú ár í röð með þremur mismunandi liðum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Fulham hefur látið lítið fyrir sér fara á leikmannamarkaðnum í sumar en þarf á styrkingu að halda. Liðið hefur verið orðað við Scott McTomiany, miðjumann Manchester United sem er 1.93 metri á hæð. Man United taldi tilboð Fulham ekki nægilega gott og var ekki tilbúið að selja þennan skoska landsliðsmann nema hann persónulega myndi gefa til kynna að hann vildi yfirgefa félagið. Nú er allavega ljóst að Fulham mun ekki bjóða í leikmanninn á nýjan leik þar sem liðið frá Lundúnum er við það að festa kaup á Norðmanninum Berge. Fulham er sagt borga 25 milljónir punda eða tæplega fjóra og hálfan milljarð íslenskra króna fyrir þennan 26 ára gamla miðjumann. Hann er 1.95 metri á hæð og ljóst að Marco Silva, þjálfari Fulham, telur lið sitt vanta ákveðna hæð á miðsvæðið. 🚨⚪️⚫️ Fulham have agreed deal to sign Sander Berge from Burnley, here we go!McTominay deal off as Berge joins on £20m plus £5m fee, medical booked for the midfielder.Formal steps to follow tomorrow, as @lauriewhitwell reports. pic.twitter.com/0j4MRoxHRE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2024 Berge er að semja við sitt annað félag á aðeins ári en Burnley festi kaup á honum eftir að Sheffield United féll vorið 2023. Burnley féll svo síðasta vor og vonast Fulham til að Berge nái ekki hinni svokallaðri fall-þrennu, það er að falla þrjú ár í röð með þremur mismunandi liðum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira