Juventus og Atalanta byrja á stórsigrum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2024 21:34 Byrja af krafti. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Atalanta og Juventus hefja tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á öruggum sigrum. Á Spáni gerðu Atlético Madríd og Villareal 2-2 jafntefli. Atalanta hefur undanfarin ár verið með skemmtilegri liðum Serie A og á því virðist engin breyting ætla að verða á. Liðið sótti Lecce heim í kvöld og vann 4-0 stórsigur. Athygli vekur að Ademola Lookman, hetja liðsins í sigrinum á Bayer Leverkusen í úrslitum Evrópudeildarinnar í vor, var ekki með í kvöld þar sem hann er orðaður við stórlið París Saint-Germain. Í fjarveru Lookmans þá stigu Marco Brescianini og Mateo Retegui upp. Báðir skoruðu tvö mörk í gríðarlega þægilegum sigri gestanna. Á sama tíma fór Juventus illa með nýliða Como sem voru hrent út sagt engin fyrirstaða. Lokatölur 3-0 en sigurinn hefði getað verið stærri þar sem mark var dæmt af Dušan Vlahović í síðari hálfleik þegar staðan var orðin 2-0. Þar áður hafði hinn tvítugi Samuel Mbangula komið heimamönnum yfir og Timothy Weah tvöfaldaði forystuna í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Það var svo í uppbótartíma síðari hálfleiks sem Andrea Cambiaso skoraði eftir sendingu Mbangula, lokatölur 3-0 og Thiago Motta byrjar veru sína hjá Juventus á sigri. Í spænsku úrvalsdeildinni gerðu Villareal og Atl. Madríd jafntefli þar sem öll fjögur mörkin komu í fyrri hálfleik, lokatölur 2-2. Arnaut Danjuma kom Villareal yfir, Marcos Llorente jafnaði metin áður en Koke varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og heimaliðið komið 2-1 yfir. Það var svo þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik sem Alexander Sørloth jafnaði metin. Staðan 2-2 í hálfleik og þar sem ekkert var skorað í síðari hálfleik þá reyndust það lokatölur. Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sjá meira
Atalanta hefur undanfarin ár verið með skemmtilegri liðum Serie A og á því virðist engin breyting ætla að verða á. Liðið sótti Lecce heim í kvöld og vann 4-0 stórsigur. Athygli vekur að Ademola Lookman, hetja liðsins í sigrinum á Bayer Leverkusen í úrslitum Evrópudeildarinnar í vor, var ekki með í kvöld þar sem hann er orðaður við stórlið París Saint-Germain. Í fjarveru Lookmans þá stigu Marco Brescianini og Mateo Retegui upp. Báðir skoruðu tvö mörk í gríðarlega þægilegum sigri gestanna. Á sama tíma fór Juventus illa með nýliða Como sem voru hrent út sagt engin fyrirstaða. Lokatölur 3-0 en sigurinn hefði getað verið stærri þar sem mark var dæmt af Dušan Vlahović í síðari hálfleik þegar staðan var orðin 2-0. Þar áður hafði hinn tvítugi Samuel Mbangula komið heimamönnum yfir og Timothy Weah tvöfaldaði forystuna í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Það var svo í uppbótartíma síðari hálfleiks sem Andrea Cambiaso skoraði eftir sendingu Mbangula, lokatölur 3-0 og Thiago Motta byrjar veru sína hjá Juventus á sigri. Í spænsku úrvalsdeildinni gerðu Villareal og Atl. Madríd jafntefli þar sem öll fjögur mörkin komu í fyrri hálfleik, lokatölur 2-2. Arnaut Danjuma kom Villareal yfir, Marcos Llorente jafnaði metin áður en Koke varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og heimaliðið komið 2-1 yfir. Það var svo þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik sem Alexander Sørloth jafnaði metin. Staðan 2-2 í hálfleik og þar sem ekkert var skorað í síðari hálfleik þá reyndust það lokatölur.
Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sjá meira