Herinn endurheimti lík sex gísla á Gasa í nótt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. ágúst 2024 08:47 Mennirnir hvers líkamsleifar voru endurheimtar í nótt. Hostages Families Forum/AFP Ísraelsher endurheimti lík sex gísla í aðgerðum á Gasa í nótt. Fimm gíslanna voru yfir 50 ára gamlir og þrír áttu ættingja sem var sleppt á meðan vopnahléi stóð í nóvember síðastliðnum. Um var að ræða sex karlmenn; Yagev Buchshtav, Alexander Dancyg, Avram Munder, Yoram Metzger, Nadav Popplewell og Haim Perry. Ísraelsher greindi frá því fyrr í sumar að Popplewell og Buchshtav væru látnir en Hamas-liðar sögðu Popplewell hafa látist í loftárásum Ísraels. Samkvæmt Associated Press eru um það bil 110 einstaklingar enn í haldi Hamas og annarra hópa á Gasa en stjórnvöld í Ísrael telja að um þriðjungur þeirra sé látinn. Vitað er að árásarmenn Hamas höfðu með sér líkamsleifar einstaklinga þegar þeir hörfuðu aftur til Gasa í kjölfar árásanna 7. október. Aðrir hafa dáið síðan. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra lofaði aðgerðir hersins í nótt og sagði hjörtu þjóðarinnar harma missinn. „Ísraelsríki mun gera allt sem í þess valdi stendur til að endurheimta alla gíslana, bæði lifandi og látna,“ sagði hann. Samtök fjölskyldna gíslanna sem voru teknir 7. október sögðust ánægð með fregnir næturinnar en hafa ítrekað áköll um að stjórnvöld gangi til samninga um lausn þeirra sem enn eru í haldi. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, átti þriggja tíma fund með Netanyahu í gær og mun svo eiga fundi með ráðamönnum í Egyptalandi og Katar í dag eða á morgun. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Fleiri fréttir Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Sjá meira
Um var að ræða sex karlmenn; Yagev Buchshtav, Alexander Dancyg, Avram Munder, Yoram Metzger, Nadav Popplewell og Haim Perry. Ísraelsher greindi frá því fyrr í sumar að Popplewell og Buchshtav væru látnir en Hamas-liðar sögðu Popplewell hafa látist í loftárásum Ísraels. Samkvæmt Associated Press eru um það bil 110 einstaklingar enn í haldi Hamas og annarra hópa á Gasa en stjórnvöld í Ísrael telja að um þriðjungur þeirra sé látinn. Vitað er að árásarmenn Hamas höfðu með sér líkamsleifar einstaklinga þegar þeir hörfuðu aftur til Gasa í kjölfar árásanna 7. október. Aðrir hafa dáið síðan. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra lofaði aðgerðir hersins í nótt og sagði hjörtu þjóðarinnar harma missinn. „Ísraelsríki mun gera allt sem í þess valdi stendur til að endurheimta alla gíslana, bæði lifandi og látna,“ sagði hann. Samtök fjölskyldna gíslanna sem voru teknir 7. október sögðust ánægð með fregnir næturinnar en hafa ítrekað áköll um að stjórnvöld gangi til samninga um lausn þeirra sem enn eru í haldi. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, átti þriggja tíma fund með Netanyahu í gær og mun svo eiga fundi með ráðamönnum í Egyptalandi og Katar í dag eða á morgun.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Fleiri fréttir Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Sjá meira