Marokkó byggir stærsta knattspyrnuleikvang heims fyrir HM 2030 Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2024 15:47 Marokkó er með metnaðarfull áform fyrir HM 2030. Marokkó hefur kynnt áform um hönnun og smíði nýs leikvangs við höfuðborgina Casablanca sem á að taka 115.000 manns í sæti og hýsa úrslitaleikinn á HM 2030. Arkitektastofan Populous sá um teikningarnar en hún hefur einnig verið fengin til að hanna nýjan og endurbættan Old Trafford, heimavöll Manchester United. Leikvangurinn mun heita Grand Stade Hassan II eftir fyrrum konungi Marokkó og verður staðsettur í um 40 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Casablanca. Leikvangurinn mun taka 115.000 manns í sæti. Helsta tilefni byggingarinnar er HM 2030, sem Marokkó heldur með Spáni og Portúgal, leikvangurinn verður síðan nýttur sem heimavöllur tveggja liða í nágrenninu. Fjármagn hefur þegar verið tryggt og framkvæmdir munu hefjast síðar á árinu. Gert er ráð fyrir fjölbreyttri starfsemi í og við leikvanginn. Völlurinn er engin smá smíði og álgrind mun hylja svæðið í kringum leikvanginn til að skýla gestum frá hita. Hann verður sá stærsti sinnar tegundar, einn leikvangur á heimsvísu trompar honum en það er krikket-völlurinn Narendra Modi á Indlandi sem tekur 132.000 manns í sæti. Auk þess að vera starfrækur sem fótboltavöllur mun leikvangurinn nýtast undir ýmsa aðra starfsemi og þjónustu. Álgrindin veitir skjól frá sól. HM 2030 í fótbolta Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Arkitektastofan Populous sá um teikningarnar en hún hefur einnig verið fengin til að hanna nýjan og endurbættan Old Trafford, heimavöll Manchester United. Leikvangurinn mun heita Grand Stade Hassan II eftir fyrrum konungi Marokkó og verður staðsettur í um 40 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Casablanca. Leikvangurinn mun taka 115.000 manns í sæti. Helsta tilefni byggingarinnar er HM 2030, sem Marokkó heldur með Spáni og Portúgal, leikvangurinn verður síðan nýttur sem heimavöllur tveggja liða í nágrenninu. Fjármagn hefur þegar verið tryggt og framkvæmdir munu hefjast síðar á árinu. Gert er ráð fyrir fjölbreyttri starfsemi í og við leikvanginn. Völlurinn er engin smá smíði og álgrind mun hylja svæðið í kringum leikvanginn til að skýla gestum frá hita. Hann verður sá stærsti sinnar tegundar, einn leikvangur á heimsvísu trompar honum en það er krikket-völlurinn Narendra Modi á Indlandi sem tekur 132.000 manns í sæti. Auk þess að vera starfrækur sem fótboltavöllur mun leikvangurinn nýtast undir ýmsa aðra starfsemi og þjónustu. Álgrindin veitir skjól frá sól.
HM 2030 í fótbolta Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn