„Vorum staðráðnar í að kvitta fyrir töpin fyrr í sumar“ Hjörvar Ólafsson skrifar 25. ágúst 2024 17:06 Andrea Rut Bjarnadóttir átti góðan leik fyrir Blika í dag. Vísir/Vilhelm Andrea Rut Bjarnadóttir átti þátt í þremur af fjórum mörkum Breiðabliks þegar liðið bar sigurorð af Víkingi í Bestu deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. „Við vorum alveg staðráðnar í að hefna fyrir töpin tvö á móti þeim fyrr í sumar og við mættum til leiks af fullum krafti í þennan leik. Við sköpuðum fullt af færum og spiluðum bara heilt yfir mjög vel,“ sagði Andrea Rut sem skoraði eitt, lagði upp annað og átti skot sem leidd til þess þriðja í 4-0 sigri Breiðabliks. Andrea Rut kom Blikum í 2-0 í upphafi seinni háfleiks og lagði svo upp mark Vigdísar Lilju Kristjánsdóttur sem kom Blikum þremur mörkum yfir skömmu síðar. Þá átti Andrea Rut skotið sem Katrín Ásbjörnsdóttur fylgdi eftir í fjórða marki Blika. Andrea Rut hefur nú skorað sjö mörk í þeim 16 leikjum sem hún hefur spilað í deildinni í sumar. „Við erum búnar að tapa tvisvar á móti þeim á þessu tímabili og við vorum ekki að fara að láta það gerast aftur. Mér fannst við vera betri alveg frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og vinna sanngjarnan sigur,“ sagði sóknartengiliðurinn. „Við mætum þeim strax aftur í næsta leik og það er alltaf svolítið skrýtið að mæta sama liðinu í tveimur leikjum í röð. Við þurfum bara að mæta jafn sterkar inn í þann leik,“ sagði Andrea Rut en liðin leiða saman hesta sína í fyrsta leik úrslitakeppninnar þar sem sex efstu liðin mætast á komandi vikum. Breiðablik og Víkingur eigast við í fyrstu umferð í keppni liðanna í efri hlutanum á föstudaginn kemur á Kópavogsvelli. Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira
„Við vorum alveg staðráðnar í að hefna fyrir töpin tvö á móti þeim fyrr í sumar og við mættum til leiks af fullum krafti í þennan leik. Við sköpuðum fullt af færum og spiluðum bara heilt yfir mjög vel,“ sagði Andrea Rut sem skoraði eitt, lagði upp annað og átti skot sem leidd til þess þriðja í 4-0 sigri Breiðabliks. Andrea Rut kom Blikum í 2-0 í upphafi seinni háfleiks og lagði svo upp mark Vigdísar Lilju Kristjánsdóttur sem kom Blikum þremur mörkum yfir skömmu síðar. Þá átti Andrea Rut skotið sem Katrín Ásbjörnsdóttur fylgdi eftir í fjórða marki Blika. Andrea Rut hefur nú skorað sjö mörk í þeim 16 leikjum sem hún hefur spilað í deildinni í sumar. „Við erum búnar að tapa tvisvar á móti þeim á þessu tímabili og við vorum ekki að fara að láta það gerast aftur. Mér fannst við vera betri alveg frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og vinna sanngjarnan sigur,“ sagði sóknartengiliðurinn. „Við mætum þeim strax aftur í næsta leik og það er alltaf svolítið skrýtið að mæta sama liðinu í tveimur leikjum í röð. Við þurfum bara að mæta jafn sterkar inn í þann leik,“ sagði Andrea Rut en liðin leiða saman hesta sína í fyrsta leik úrslitakeppninnar þar sem sex efstu liðin mætast á komandi vikum. Breiðablik og Víkingur eigast við í fyrstu umferð í keppni liðanna í efri hlutanum á föstudaginn kemur á Kópavogsvelli.
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira