Miðflokkurinn að taka fram úr Sjálfstæðisflokknum í fylgi Heimir Már Pétursson skrifar 28. ágúst 2024 18:32 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fylgist þungbúinn með ræðu Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra. Miðflokkurinn hefur ekki hvað síst gagnrýnt ríkisstjórnina fyrir slæleg vinnubrögð í útlendingamálum. Stöð 2/Arnar Miðflokkurinn er orðinn næst stærsti flokkurinn á Alþingi, en ekki er marktækur munur á fylgi hans og Sjálfstæðisflokksins. Formaður Miðflokksins segir þetta til marks um að skynsemin sé farin að ná til kjósenda. Könnunin sem var gerð dagana 7. til 27. ágúst sýnir að Samfylkingin nýtur enn mesta fylgis með 25,5 prósent. Hér sést að Miðflokkurinn hefur tekið fram úr Sjálfstæðisflokknum, þótt ekki sé marktækur munur á fylgi flokkanna.Grafik/Sara Stóru tíðindin eru hins vegar þau að fylgi Sjálfstæðisflokksins heldur áfram að dala og mælist nú 13,9 prósent og Miðflokkurinn heldur áfram að bæta við sig og mælist nú með 15,3 prósent. Ekki er marktækur munur á flokkunum tveimur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir þetta mikil tíðindi. Fylgi sveiflist aftur á móti í könnunum og því megi ekki taka neinu sem gefnu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir fylgisaukningu Miðflokksins megi rekja til aukinnar skynsemishyggju meðal kjósenda.Vísir/Vilhelm „Hins vegar er alveg ljóst að ef við fáum þetta sterka stöðu í kosningum munum við getað breytt hlutunum mjög verulega til hins betra á Íslandi í framhaldinu,“ segir Sigmundur Davíð. Með því að innleiða aftur skynsemishyggju í stjórnmálin á Íslandi, sem hafi týnst eins og víða annars staðar. Með heilbrigðri skynsemi mætti koma öllum stóru málunum í lag. „Hælisleitendamálunum, ríkisfjármálunum, orkumálunum. Stórum málum sem smáum. Það eina sem vantar er heilbrigða skynsemi inn í pólitíkina aftur,“ segir formaður Miðflokksins. Fylgi annarra flokka en taldir hafa verið upp breytist ekki mikið milli kannana. Stjórnarflokkarnir hafa allir tapað miklu fylgi frá kosningunum 2021 og mælast nú samanlagt með aðeins 27,5 prósent. Vinstri græn eru þó nær því nú en í síðustu könnun að halda fulltrúum á þingi. Bæta við sig 0,6 prósentustigum og mælast í dag með 4,6 prósent. Hér sést vel hvernig Miðflokkurinn hefur stöðugt verið að sækja á en Sjálfstæðisflokkurinn að missa fylgi.Grafík/Sara Miðflokkurinn hefur hins vegar bætt stöðugt við sig fylgi frá kosningunum 2021 þegar hann fékk 5,4 prósent atkvæða og þrjá menn kjörna. Nú gæti fimmtán prósenta fylgi tryggt honum tíu þingmenn og Sjálfstæðisflokkurinn gæti tapað sjö þingmönnum. Sigmundur Davíð segir vænlegast að kjósa sem fyrst. „Já, já ég myndi auðvitað vilja fá kosningar sem fyrst. Erindi ríkisstjórnarinnar er lokið. Það blasir við öllum.“ Hann giski á að kosið verði næsta vor og það réttlætt sem hentugri tími til kosninga en haustið. „Það er þá ekki niðurlæging fyrir þau að hafa kosningarnar í vor. En tíminn fram að því hlýtur að verða erfiður fyrir þessa ríkisstjórn og ekki annað að sjá en ágreiningurinn aukist dag frá degi,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Skoðanakannanir Tengdar fréttir Fordæmir hagstjórnina og hvetur ríkisstjórnina til að bregðast við Stjórn Eflingar telur að aðgerðir Seðlabankans gegn verðbólgunni leggist að mestum þunga á tekjulægra og eignaminna launafólk. Hagstjórn bankans sé bæði óréttlát og ómarkviss og hvetur stjórn Eflingar ríkisstjórnina til að bregðast við stöðunni. 23. ágúst 2024 10:59 Ekki gott fyrir ríkisstjórn að takast á í fjölmiðlum „Það er ekki gott fyrir ríkisstjórnina að takast svona á í fjölmiðlum. Við eigum að gera það við ríkisstjórnarborðið. Þar er góður andi og það er liðsheild í þessum hópi. Við höfum afkastað mjög miklu á þessum tveimur kjörtímabilum.“ 25. ágúst 2024 14:43 Segir DNA-tal ráðherra fráleita skýringu á verðbólgu Stjórn Eflingar fordæmir hagstjórn Seðlabankans og segir ákvarðanir peningastefnunefndar einungis koma niður á þeim tekjulægstu - ekki tekjuhærri sem haldi áfram á neyslufylleríi. Formaður félagsins segir ummæli fjármálaráðherra um að verðbólga sé í erfðamengi Íslendinga fráleit. 23. ágúst 2024 19:04 Ráðherrar tala út og suður um útlendingamál Dómsmálaráðherra boðar frumvarp í haust um breytingar á útlendingalögum sem meðal annars feli í sér lokað búsetuúrræði fyrir hælisleitendur við komuna til landsins og þá sem hafa fengið synjun um alþjóðlega vernd. Félagsmálaráðherra telur hins vegar enga þörf á þessum breytingum. 19. ágúst 2024 19:21 Íslendingar eyða og eyða þrátt fyrir verðbólgu og háa vexti Ekkert lát er á eyðslu og neyslu Íslendinga og erlendra ferðamanna og enn er mikil þensla á húsnæðismarkaði sem keyrir verðbólguna áfram. Forsætisráðherra segir hagvöxt enn og aftur langt umfram spár. Fjármálaráðherra segir Seðlabankann hljóta að íhuga áhrif stýrivaxta þegar heimilin flýi með húsnæðislánin í skjól verðtryggingarinnar. 20. ágúst 2024 20:42 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Könnunin sem var gerð dagana 7. til 27. ágúst sýnir að Samfylkingin nýtur enn mesta fylgis með 25,5 prósent. Hér sést að Miðflokkurinn hefur tekið fram úr Sjálfstæðisflokknum, þótt ekki sé marktækur munur á fylgi flokkanna.Grafik/Sara Stóru tíðindin eru hins vegar þau að fylgi Sjálfstæðisflokksins heldur áfram að dala og mælist nú 13,9 prósent og Miðflokkurinn heldur áfram að bæta við sig og mælist nú með 15,3 prósent. Ekki er marktækur munur á flokkunum tveimur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir þetta mikil tíðindi. Fylgi sveiflist aftur á móti í könnunum og því megi ekki taka neinu sem gefnu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir fylgisaukningu Miðflokksins megi rekja til aukinnar skynsemishyggju meðal kjósenda.Vísir/Vilhelm „Hins vegar er alveg ljóst að ef við fáum þetta sterka stöðu í kosningum munum við getað breytt hlutunum mjög verulega til hins betra á Íslandi í framhaldinu,“ segir Sigmundur Davíð. Með því að innleiða aftur skynsemishyggju í stjórnmálin á Íslandi, sem hafi týnst eins og víða annars staðar. Með heilbrigðri skynsemi mætti koma öllum stóru málunum í lag. „Hælisleitendamálunum, ríkisfjármálunum, orkumálunum. Stórum málum sem smáum. Það eina sem vantar er heilbrigða skynsemi inn í pólitíkina aftur,“ segir formaður Miðflokksins. Fylgi annarra flokka en taldir hafa verið upp breytist ekki mikið milli kannana. Stjórnarflokkarnir hafa allir tapað miklu fylgi frá kosningunum 2021 og mælast nú samanlagt með aðeins 27,5 prósent. Vinstri græn eru þó nær því nú en í síðustu könnun að halda fulltrúum á þingi. Bæta við sig 0,6 prósentustigum og mælast í dag með 4,6 prósent. Hér sést vel hvernig Miðflokkurinn hefur stöðugt verið að sækja á en Sjálfstæðisflokkurinn að missa fylgi.Grafík/Sara Miðflokkurinn hefur hins vegar bætt stöðugt við sig fylgi frá kosningunum 2021 þegar hann fékk 5,4 prósent atkvæða og þrjá menn kjörna. Nú gæti fimmtán prósenta fylgi tryggt honum tíu þingmenn og Sjálfstæðisflokkurinn gæti tapað sjö þingmönnum. Sigmundur Davíð segir vænlegast að kjósa sem fyrst. „Já, já ég myndi auðvitað vilja fá kosningar sem fyrst. Erindi ríkisstjórnarinnar er lokið. Það blasir við öllum.“ Hann giski á að kosið verði næsta vor og það réttlætt sem hentugri tími til kosninga en haustið. „Það er þá ekki niðurlæging fyrir þau að hafa kosningarnar í vor. En tíminn fram að því hlýtur að verða erfiður fyrir þessa ríkisstjórn og ekki annað að sjá en ágreiningurinn aukist dag frá degi,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Skoðanakannanir Tengdar fréttir Fordæmir hagstjórnina og hvetur ríkisstjórnina til að bregðast við Stjórn Eflingar telur að aðgerðir Seðlabankans gegn verðbólgunni leggist að mestum þunga á tekjulægra og eignaminna launafólk. Hagstjórn bankans sé bæði óréttlát og ómarkviss og hvetur stjórn Eflingar ríkisstjórnina til að bregðast við stöðunni. 23. ágúst 2024 10:59 Ekki gott fyrir ríkisstjórn að takast á í fjölmiðlum „Það er ekki gott fyrir ríkisstjórnina að takast svona á í fjölmiðlum. Við eigum að gera það við ríkisstjórnarborðið. Þar er góður andi og það er liðsheild í þessum hópi. Við höfum afkastað mjög miklu á þessum tveimur kjörtímabilum.“ 25. ágúst 2024 14:43 Segir DNA-tal ráðherra fráleita skýringu á verðbólgu Stjórn Eflingar fordæmir hagstjórn Seðlabankans og segir ákvarðanir peningastefnunefndar einungis koma niður á þeim tekjulægstu - ekki tekjuhærri sem haldi áfram á neyslufylleríi. Formaður félagsins segir ummæli fjármálaráðherra um að verðbólga sé í erfðamengi Íslendinga fráleit. 23. ágúst 2024 19:04 Ráðherrar tala út og suður um útlendingamál Dómsmálaráðherra boðar frumvarp í haust um breytingar á útlendingalögum sem meðal annars feli í sér lokað búsetuúrræði fyrir hælisleitendur við komuna til landsins og þá sem hafa fengið synjun um alþjóðlega vernd. Félagsmálaráðherra telur hins vegar enga þörf á þessum breytingum. 19. ágúst 2024 19:21 Íslendingar eyða og eyða þrátt fyrir verðbólgu og háa vexti Ekkert lát er á eyðslu og neyslu Íslendinga og erlendra ferðamanna og enn er mikil þensla á húsnæðismarkaði sem keyrir verðbólguna áfram. Forsætisráðherra segir hagvöxt enn og aftur langt umfram spár. Fjármálaráðherra segir Seðlabankann hljóta að íhuga áhrif stýrivaxta þegar heimilin flýi með húsnæðislánin í skjól verðtryggingarinnar. 20. ágúst 2024 20:42 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Fordæmir hagstjórnina og hvetur ríkisstjórnina til að bregðast við Stjórn Eflingar telur að aðgerðir Seðlabankans gegn verðbólgunni leggist að mestum þunga á tekjulægra og eignaminna launafólk. Hagstjórn bankans sé bæði óréttlát og ómarkviss og hvetur stjórn Eflingar ríkisstjórnina til að bregðast við stöðunni. 23. ágúst 2024 10:59
Ekki gott fyrir ríkisstjórn að takast á í fjölmiðlum „Það er ekki gott fyrir ríkisstjórnina að takast svona á í fjölmiðlum. Við eigum að gera það við ríkisstjórnarborðið. Þar er góður andi og það er liðsheild í þessum hópi. Við höfum afkastað mjög miklu á þessum tveimur kjörtímabilum.“ 25. ágúst 2024 14:43
Segir DNA-tal ráðherra fráleita skýringu á verðbólgu Stjórn Eflingar fordæmir hagstjórn Seðlabankans og segir ákvarðanir peningastefnunefndar einungis koma niður á þeim tekjulægstu - ekki tekjuhærri sem haldi áfram á neyslufylleríi. Formaður félagsins segir ummæli fjármálaráðherra um að verðbólga sé í erfðamengi Íslendinga fráleit. 23. ágúst 2024 19:04
Ráðherrar tala út og suður um útlendingamál Dómsmálaráðherra boðar frumvarp í haust um breytingar á útlendingalögum sem meðal annars feli í sér lokað búsetuúrræði fyrir hælisleitendur við komuna til landsins og þá sem hafa fengið synjun um alþjóðlega vernd. Félagsmálaráðherra telur hins vegar enga þörf á þessum breytingum. 19. ágúst 2024 19:21
Íslendingar eyða og eyða þrátt fyrir verðbólgu og háa vexti Ekkert lát er á eyðslu og neyslu Íslendinga og erlendra ferðamanna og enn er mikil þensla á húsnæðismarkaði sem keyrir verðbólguna áfram. Forsætisráðherra segir hagvöxt enn og aftur langt umfram spár. Fjármálaráðherra segir Seðlabankann hljóta að íhuga áhrif stýrivaxta þegar heimilin flýi með húsnæðislánin í skjól verðtryggingarinnar. 20. ágúst 2024 20:42