Fjórir nýliðar í enska hópnum sem Heimir þarf að glíma við Sindri Sverrisson skrifar 29. ágúst 2024 13:18 Cole Palmer getur boðið Noni Madueke velkominn í enska landsliðið. Getty Fjórir nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem mætir Írlandi, sem Heimir Hallgrímsson stýrir, í Þjóðadeildinni í fótbolta eftir rúma viku. Lee Carsley stýrir enska landsliðinu tímabundið eftir brotthvarf Gareths Southgate, á meðan leit stendur yfir að næsta landsliðsþjálfara. Carsley valdi fjóra nýliða en þeir eru Tino Livramento, varnarmaður Newcastle, Morgan Gibbs-White úr Nottingham Forest, Noni Madueke úr Chelsea og Angel Gomes, liðsfélagi Hákonar Arnar Haraldssonar hjá Lille. Sérstaka athygli vekur að Gomes sé í landsliðshópnum enda er aðeins um ein og hálf vika síðan hann steinlá á vellinum eftir þungt höfuðhögg í leik Lille við Reims í frönsku deildinni. Stöðva þurfti leikinn í rúman hálftíma vegna slæmra meiðsla hans. Jack Grealish og Harry Maguire snúa aftur í hópinn eftir að hafa misst af EM í sumar. Ivan Toney, Aaron Ramsdale og Ben White fá hins vegar ekki sæti í hópnum, sem og Luke Shaw og Jude Bellingham sem eru meiddir. Þá tilkynnti Kieran Trippier í dag að hann væri hættur með landsliðinu. Eftir leikinn við Íra, sem er laugardaginn 7. september, mæta Englendingar liði Finnlands. Enski hópurinn gegn Írum og Finnum: Markmenn: Dean Henderson (Crystal Palace), Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Newcastle United). Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Levi Colwill (Chelsea), Marc Guehi (Crystal Palace), Ezri Konsa (Aston Villa),Rico Lewis (Manchester City),Tino Livramento (Newcastle United), Harry Maguire (Manchester United), John Stones (Manchester City). Miðjumenn: Phil Foden (Manchester City), Conor Gallagher (Chelsea), Morgan Gibbs-White (Nottingham Forest), Angel Gomes (Lille), Kobbie Mainoo (Manchester United), Cole Palmer (Chelsea), Declan Rice (Arsenal). Sóknarmenn: Jarrod Bowen (West Ham United), Eberechi Eze (Crystal Palace), Anthony Gordon (Newcastle United), Jack Grealish (Manchester City), Harry Kane (Bayern Munich), Noni Madueke (Chelsea), Bukayo Saka (Arsenal), Ollie Watkins (Aston Villa). Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti hópur Heimis í dramatísku myndbandi: „Forn rígur endurvakinn“ Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. 29. ágúst 2024 11:49 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Lee Carsley stýrir enska landsliðinu tímabundið eftir brotthvarf Gareths Southgate, á meðan leit stendur yfir að næsta landsliðsþjálfara. Carsley valdi fjóra nýliða en þeir eru Tino Livramento, varnarmaður Newcastle, Morgan Gibbs-White úr Nottingham Forest, Noni Madueke úr Chelsea og Angel Gomes, liðsfélagi Hákonar Arnar Haraldssonar hjá Lille. Sérstaka athygli vekur að Gomes sé í landsliðshópnum enda er aðeins um ein og hálf vika síðan hann steinlá á vellinum eftir þungt höfuðhögg í leik Lille við Reims í frönsku deildinni. Stöðva þurfti leikinn í rúman hálftíma vegna slæmra meiðsla hans. Jack Grealish og Harry Maguire snúa aftur í hópinn eftir að hafa misst af EM í sumar. Ivan Toney, Aaron Ramsdale og Ben White fá hins vegar ekki sæti í hópnum, sem og Luke Shaw og Jude Bellingham sem eru meiddir. Þá tilkynnti Kieran Trippier í dag að hann væri hættur með landsliðinu. Eftir leikinn við Íra, sem er laugardaginn 7. september, mæta Englendingar liði Finnlands. Enski hópurinn gegn Írum og Finnum: Markmenn: Dean Henderson (Crystal Palace), Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Newcastle United). Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Levi Colwill (Chelsea), Marc Guehi (Crystal Palace), Ezri Konsa (Aston Villa),Rico Lewis (Manchester City),Tino Livramento (Newcastle United), Harry Maguire (Manchester United), John Stones (Manchester City). Miðjumenn: Phil Foden (Manchester City), Conor Gallagher (Chelsea), Morgan Gibbs-White (Nottingham Forest), Angel Gomes (Lille), Kobbie Mainoo (Manchester United), Cole Palmer (Chelsea), Declan Rice (Arsenal). Sóknarmenn: Jarrod Bowen (West Ham United), Eberechi Eze (Crystal Palace), Anthony Gordon (Newcastle United), Jack Grealish (Manchester City), Harry Kane (Bayern Munich), Noni Madueke (Chelsea), Bukayo Saka (Arsenal), Ollie Watkins (Aston Villa).
Markmenn: Dean Henderson (Crystal Palace), Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Newcastle United). Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Levi Colwill (Chelsea), Marc Guehi (Crystal Palace), Ezri Konsa (Aston Villa),Rico Lewis (Manchester City),Tino Livramento (Newcastle United), Harry Maguire (Manchester United), John Stones (Manchester City). Miðjumenn: Phil Foden (Manchester City), Conor Gallagher (Chelsea), Morgan Gibbs-White (Nottingham Forest), Angel Gomes (Lille), Kobbie Mainoo (Manchester United), Cole Palmer (Chelsea), Declan Rice (Arsenal). Sóknarmenn: Jarrod Bowen (West Ham United), Eberechi Eze (Crystal Palace), Anthony Gordon (Newcastle United), Jack Grealish (Manchester City), Harry Kane (Bayern Munich), Noni Madueke (Chelsea), Bukayo Saka (Arsenal), Ollie Watkins (Aston Villa).
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti hópur Heimis í dramatísku myndbandi: „Forn rígur endurvakinn“ Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. 29. ágúst 2024 11:49 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Fyrsti hópur Heimis í dramatísku myndbandi: „Forn rígur endurvakinn“ Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. 29. ágúst 2024 11:49
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti