Efling og ríkið undirrita kjarasamninga Atli Ísleifsson skrifar 30. ágúst 2024 10:31 Frá undirritun kjarasamninga í gær. Efling Samninganefnd Eflingar og samninganefnd ríkisins náðu í gær samkomulagi um nýjan kjarasamning og var hann undirritaður síðdegis í gær. Frá þessu segir á vef Eflingar þar sem kemur fram að samningurinn gildi til 31. mars árið 2028, samþykki félagar í Eflingu stéttarfélagi hann. Atkvæðagreiðsla um samninginn muni hefjast á næstu dögum. „Launahækkanir samkvæmt samningnum eru í samræmi við þann ramma sem settur var í kjarasamningum Eflingar við Samtök atvinnulífsins á almenna markaðinum í vor. Laun hækka afturvirkt um 3,25% frá 1. apríl síðastliðnum, um 23.750 krónur. Sambærilegar launahækkanir koma til framkvæmd á sama tíma næstu þrjú ár einnig. Þá hækka desember- og orlofsuppbót á samningstímanum. Desemberuppbót verður við lok samningstímans orðin 118 þúsund krónur og orlofsuppbót 64 þúsund krónur. Þá eru gerðar ýmsar breytingar á greiðslum fyrir yfirvinnu, á vaktaálagi og bakvöktum, svo nokkuð sé nefnt. Eflingarfélagar sem starfa eftir kjarasamningum stéttarfélagsins eru hvattir til að kynna sér samninginn og taka þátt í atkvæðagreiðslu um hann þegar hún hefst. Upplýsingar um atkvæðagreiðsluna verða birtar hér á síðu Eflingar á allra næstu dögum,“ segir á vef Eflingar. Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Rekstur hins opinbera Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira
Frá þessu segir á vef Eflingar þar sem kemur fram að samningurinn gildi til 31. mars árið 2028, samþykki félagar í Eflingu stéttarfélagi hann. Atkvæðagreiðsla um samninginn muni hefjast á næstu dögum. „Launahækkanir samkvæmt samningnum eru í samræmi við þann ramma sem settur var í kjarasamningum Eflingar við Samtök atvinnulífsins á almenna markaðinum í vor. Laun hækka afturvirkt um 3,25% frá 1. apríl síðastliðnum, um 23.750 krónur. Sambærilegar launahækkanir koma til framkvæmd á sama tíma næstu þrjú ár einnig. Þá hækka desember- og orlofsuppbót á samningstímanum. Desemberuppbót verður við lok samningstímans orðin 118 þúsund krónur og orlofsuppbót 64 þúsund krónur. Þá eru gerðar ýmsar breytingar á greiðslum fyrir yfirvinnu, á vaktaálagi og bakvöktum, svo nokkuð sé nefnt. Eflingarfélagar sem starfa eftir kjarasamningum stéttarfélagsins eru hvattir til að kynna sér samninginn og taka þátt í atkvæðagreiðslu um hann þegar hún hefst. Upplýsingar um atkvæðagreiðsluna verða birtar hér á síðu Eflingar á allra næstu dögum,“ segir á vef Eflingar.
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Rekstur hins opinbera Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira