Leclerc vann Monza kappaksturinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 15:31 Charles Leclerc fagnar sigri í Ítalíukappakstrinum í formúlu 1 í dag. Getty/Clive Rose Heimamenn fögnuðu vel á Monza í dag þegar Charles Leclerc vann Ítalíukappaksturinn fyrir Ferrari. Þetta var annar sigur Leclerc á tímabilinu en hann vann líka Mónakó-kappaksturinn á dögunum. Oscar Piastri hjá McLaren var annar og Lando Norris hjá McLaren, sem ræsti fyrstur, varð þriðji. Heimsmeistarinn Max Verstappen endaði í sjötta sæti en þetta var sjötti kappaksturinn í röð þar sem hann vinnur ekki. Það eru fréttir enda vann sá hollenski sjö af fyrstu tíu keppnunum og tók yfirburðarforystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. Verstappen hefur ekki verið á verðlaunapallinum nema einu sinni í síðustu fjórum keppnum. Þessi vandræði Verstappen þýða að forskot hans er komið niður í 62 stig þegar átta keppnir eru eftir á tímabilinu. Leclerc er eftir þennan sigur aðeins 24 stigum á eftir Lando Norris í baráttunni um annað sætið. Siete i numeri 1 ❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️Forza Ferrari ❤️ pic.twitter.com/ywC3AiCvwT— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) September 1, 2024 Efstu tíu í keppninni á Monza: 1. Charles Leclerc (Ferrari) 2. Oscar Piastri (McLaren) 3. Lando Norris (McLaren) 4. Carlos Sainz (Ferrari) 5. Lewis Hamilton (Mercedes) 6. Max Verstappen (Red Bull) 7. George Russell (Mercedes) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Alex Albon (Williams) 10. Kevin Magnussen (Haas) - Staðan í heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. Max Verstappen - 303 stig 2. Lando Norris - 241 3. Charles Leclerc - 217 4. Oscar Piastri - 197 5. Carlos Sainz - 184 6. Lewis Hamilton - 164 7. Sergio Perez - 143 8. George Russell - 128 9. Fernando Alonso - 50 10. Lance Stroll - 24 - Staðan í heimsmeistarakeppni liða: 1. Red Bull - 446 stig 2. McLaren - 438 3. Ferrari - 407 4. Mercedes - 292 5. Aston Martin - 74 6. RB - 34 7. Haas - 28 8. Alpine - 13 9. Williams - 6 10. Sauber - 0 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Þetta var annar sigur Leclerc á tímabilinu en hann vann líka Mónakó-kappaksturinn á dögunum. Oscar Piastri hjá McLaren var annar og Lando Norris hjá McLaren, sem ræsti fyrstur, varð þriðji. Heimsmeistarinn Max Verstappen endaði í sjötta sæti en þetta var sjötti kappaksturinn í röð þar sem hann vinnur ekki. Það eru fréttir enda vann sá hollenski sjö af fyrstu tíu keppnunum og tók yfirburðarforystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. Verstappen hefur ekki verið á verðlaunapallinum nema einu sinni í síðustu fjórum keppnum. Þessi vandræði Verstappen þýða að forskot hans er komið niður í 62 stig þegar átta keppnir eru eftir á tímabilinu. Leclerc er eftir þennan sigur aðeins 24 stigum á eftir Lando Norris í baráttunni um annað sætið. Siete i numeri 1 ❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️Forza Ferrari ❤️ pic.twitter.com/ywC3AiCvwT— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) September 1, 2024 Efstu tíu í keppninni á Monza: 1. Charles Leclerc (Ferrari) 2. Oscar Piastri (McLaren) 3. Lando Norris (McLaren) 4. Carlos Sainz (Ferrari) 5. Lewis Hamilton (Mercedes) 6. Max Verstappen (Red Bull) 7. George Russell (Mercedes) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Alex Albon (Williams) 10. Kevin Magnussen (Haas) - Staðan í heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. Max Verstappen - 303 stig 2. Lando Norris - 241 3. Charles Leclerc - 217 4. Oscar Piastri - 197 5. Carlos Sainz - 184 6. Lewis Hamilton - 164 7. Sergio Perez - 143 8. George Russell - 128 9. Fernando Alonso - 50 10. Lance Stroll - 24 - Staðan í heimsmeistarakeppni liða: 1. Red Bull - 446 stig 2. McLaren - 438 3. Ferrari - 407 4. Mercedes - 292 5. Aston Martin - 74 6. RB - 34 7. Haas - 28 8. Alpine - 13 9. Williams - 6 10. Sauber - 0
Efstu tíu í keppninni á Monza: 1. Charles Leclerc (Ferrari) 2. Oscar Piastri (McLaren) 3. Lando Norris (McLaren) 4. Carlos Sainz (Ferrari) 5. Lewis Hamilton (Mercedes) 6. Max Verstappen (Red Bull) 7. George Russell (Mercedes) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Alex Albon (Williams) 10. Kevin Magnussen (Haas) - Staðan í heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. Max Verstappen - 303 stig 2. Lando Norris - 241 3. Charles Leclerc - 217 4. Oscar Piastri - 197 5. Carlos Sainz - 184 6. Lewis Hamilton - 164 7. Sergio Perez - 143 8. George Russell - 128 9. Fernando Alonso - 50 10. Lance Stroll - 24 - Staðan í heimsmeistarakeppni liða: 1. Red Bull - 446 stig 2. McLaren - 438 3. Ferrari - 407 4. Mercedes - 292 5. Aston Martin - 74 6. RB - 34 7. Haas - 28 8. Alpine - 13 9. Williams - 6 10. Sauber - 0
Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira