Hringirnir áfram á Eiffel og sitt sýnist hverjum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. september 2024 07:30 Borgarstjórinn vill hringina áfram á turninum. Getty/Tullio M. Puglia Ágreiningur er kominn upp í Frakklandi eftir að Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar, sagðist hafa tekið þá ákvörðun að hafa Ólympíuhringina áfram á Eiffel-turninum. Hringirnir fimm, merki Ólympíuleikanna, eru 15 metra háir, 29 metra langir og vega 30 tonn. Þeim var komið fyrir á turninum fyrir setningu Ólympíuleikanna 26. júlí síðastliðinn og til stóð að taka þá niður eftir að Ólympíuleikum fatlaðra lýkur 8. september næstkomandi. Hidalgo hefur nú tilkynnt að hún hyggist halda hringjunum en mögulega skipta þeim út fyrir léttari útgáfur í fyllingu tímans. Ólympíuleikarnir hafi endurnýjað ást Frakka á höfuðborg sinni og hún vildi halda í stemninguna. Ákvörðunin hefur bæði verið lofuð og gagnrýnd. „Eiffel-turninn er afara fallegur og hringirnir bæta við lit. Þetta er mjög huggulegt að sjá,“ hefur France Bleu eftir ungri konu að nafni Soléne. „Þetta er sögulegur minnisvarði, af hverju að gera lítið úr honum með hringjum,“ segir maður að nafni Manon. Aðrir segja Hidalgo hafa átt að bera ákvörðunina undir borgarbúa. Anne #Hidalgo : Les anneaux olympiques vont rester sur la #TourEiffel.Non, ou seulement de manière temporaire, comme la pub Citroën de 1925 à 1936, avec une convention cadrée. Ce sujet mériterait une concertation, voire une consultation des Parisiens. https://t.co/i2i2NLWqdM pic.twitter.com/xg5M6yHLGw— Christophe Robin (@XopheRobin) September 1, 2024 Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Hringirnir fimm, merki Ólympíuleikanna, eru 15 metra háir, 29 metra langir og vega 30 tonn. Þeim var komið fyrir á turninum fyrir setningu Ólympíuleikanna 26. júlí síðastliðinn og til stóð að taka þá niður eftir að Ólympíuleikum fatlaðra lýkur 8. september næstkomandi. Hidalgo hefur nú tilkynnt að hún hyggist halda hringjunum en mögulega skipta þeim út fyrir léttari útgáfur í fyllingu tímans. Ólympíuleikarnir hafi endurnýjað ást Frakka á höfuðborg sinni og hún vildi halda í stemninguna. Ákvörðunin hefur bæði verið lofuð og gagnrýnd. „Eiffel-turninn er afara fallegur og hringirnir bæta við lit. Þetta er mjög huggulegt að sjá,“ hefur France Bleu eftir ungri konu að nafni Soléne. „Þetta er sögulegur minnisvarði, af hverju að gera lítið úr honum með hringjum,“ segir maður að nafni Manon. Aðrir segja Hidalgo hafa átt að bera ákvörðunina undir borgarbúa. Anne #Hidalgo : Les anneaux olympiques vont rester sur la #TourEiffel.Non, ou seulement de manière temporaire, comme la pub Citroën de 1925 à 1936, avec une convention cadrée. Ce sujet mériterait une concertation, voire une consultation des Parisiens. https://t.co/i2i2NLWqdM pic.twitter.com/xg5M6yHLGw— Christophe Robin (@XopheRobin) September 1, 2024
Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira